Félagsheimilið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, tímaflakkið og frábær tónlist!

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur ræddi um hátíðarhöldin í borginni í tilefni 17. júní sem er á morgun. Tímaflakkið var á sínum stað og hlustendur tóku virkan þátt í lagavali þáttarins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-16

MANNAKORN - Á Rauðu Ljósi.

GCD - Mýrdalssandur.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

BJARNI ARASON - Það Stendur Ekki Á Mér.

JÚNÍUS MEYVANT - Rise up.

TRÚBROT - My Friend And I.

Flott - Með þér líður mér vel.

CARPENTERS - Top Of The World.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.

HOZIER, HOZIER - Take Me To Church.

Rodgers, Nile, Ingrosso, Benjamin, Shenseea, Purple Disco Machine, Rodgers, Nile, Ingrosso, Benjamin, Shenseea, Purple Disco Machine - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA).

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég Fann Þig.

FLEETWOOD MAC - Little Lies.

NÝDÖNSK - Frelsið.

PRIMAL SCREAM - Rocks.

Spilverk þjóðanna - Miss You.

Helgi Björnsson - Ég fer á Landrover frá Mývatni á Kópasker.

Örvar Kristjánsson - Sunnanvindur.

Helgi Björnsson - Ég fer á Landrover frá Mývatni á Kópasker.

Ríó tríó - Dýrið gengur laust.

REBEKKA BLÖNDAL - Lítið ljóð.

JÓNAS SIG - Þyrnigerðið.

Þú og ég - Í útilegu.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

FRIÐRIK DÓR - Fröken Reykjavík.

STJÓRNIN - Allt Í Einu.

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA - Ferðalok (Ég er kominn heim).

BARAFLOKKURINN - I don't like your style.

EGILL ÓLAFSSON - Ekkert Þras.

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.

Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn.

Bítlavinafélagið - Þrisvar í viku.

KUSK - Sommar.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Páll Rósinkranz - Liljan.

Lónlí blú bojs - Út og suður þrumustuð.

GRINDAVÍK ft. Daddi Willard - Og þeir skora (Grindavíkurlagið).

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

Frumflutt

16. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur tekið við lyklavöldunum og búast við hann herði reglurnar innanhúss til muna. „Ég mun auðvitað sakna Sigga míns en tek glaður við húsvarðarstarfinu því ég sakna jafnvel enn meira vera í sambandi við fólkið í landinu, spila hressandi tónlist og sleppa öllum leiðindum. Ég vil samt enga hlustendur sem eru í átaki eða megrun. Hér eru bara brauðtertur og uppáhellingur upp um alla veggi.” segir Friðrik Ómar.

Þættir

,