Fastir punktar

Bæjarins bestu

Í þættinum er fjallað um fyrsta skyndibitastað Reykjavíkur, Bæjarins bestu, sem staðsettur er við Tryggvagötu. Rætt er við Guðrúnu Kristmundsdóttur, sem er dóttir Kristmundar Jónssonar. Faðir hans Jón Sveinsson setti fyrirtækið á stofn ásamt Leif Nielsen árið 1937. Einnig er rætt við Maríu Einarsdóttur, starfsmann og viðskiptavini.

Umsjón: Kristín Helgadóttir.

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fastir punktar

Fastir punktar

Kristín Helgadóttir skoðar nokkur fyrirtæki í Reykjavík sem voru þekkt í borgarlífinu árið 2005 og ræðir við eigendur og viðskiptavini.

Þættir

,