Fastir punktar

Bankastræti og Tóbaksverslunin Björk

Sagt er frá nafni Bankastrætis hvað það kallaðist áður fyrr og hvað gárungarnir kölluðu það.

Í þættinum er tekið hús á Sölva Óskarssyni sem er eigandi Tóbaksverslunarinnar Bjarkar við Bankastræti 6. Sölvi segir sögu verslunarinnar og frá sérstöðu þeirrar vöru sem hann selur, viðskiptavinir eru teknir tali og framtíð verslunarinnar hugleidd.

Eyþór Sigmundsson útgefandi rifjar upp kynni sín af Tóbaksversluninni Bristol eins og verslunin hét áður en Sölvi tók við.

Umsjón: Kristín Helgadóttir.

Frumflutt

25. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fastir punktar

Fastir punktar

Kristín Helgadóttir skoðar nokkur fyrirtæki í Reykjavík sem voru þekkt í borgarlífinu árið 2005 og ræðir við eigendur og viðskiptavini.

Þættir

,