Fastir punktar

Hattabúð Reykjavíkur

Í þessum þætti var fjallað um Hattabúð Reykjavíkur. Í upphafi var sagt frá byggingu hússins, breytingum og gildi þess í sögu Reykjavíkur. Viðtal var tekið við Kristínu Matthíasdóttur, dóttur Gunnþórunnar Einarsdóttur, eiganda verslunarinnar í dag. Þá var farið til Helgu Rúnar Pálsdóttur hattagerðarkonu. Spjallað var við Salóme Þorkelsdóttur sem þekkt er fyrir fallegan klæðaburð og glæsilega hatta. Þá var sagt frá hjátrú tengdri höttum.

Umsjón: Kristín Helgadóttir.

Frumflutt

4. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fastir punktar

Fastir punktar

Kristín Helgadóttir skoðar nokkur fyrirtæki í Reykjavík sem voru þekkt í borgarlífinu árið 2005 og ræðir við eigendur og viðskiptavini.

Þættir

,