Fastir punktar

Hjá Magna

Í þessum þætti er farið í heimsókn í verslunina Hjá Magna og rætt við eiganda hennar, Magna Reyni Magnason. Hann segir frá hvernig ævintýrið byrjaði, sögu verslunarinnar, söluvöru, söfnurum, sögur af viðskiptavinum og fleira. Þá er tekið hús á tveim söfnurum sem hafa löng kynni af Magna. Þeir heita Hjalti Jóhannesson og Baldvin Halldórsson. Þeir lýsa honum og hvaða þýðingu verslunin og Magni hefur haft fyrir þá sem safnara.

Umsjón: Kristín Helgadóttir.

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fastir punktar

Fastir punktar

Kristín Helgadóttir skoðar nokkur fyrirtæki í Reykjavík sem voru þekkt í borgarlífinu árið 2005 og ræðir við eigendur og viðskiptavini.

Þættir

,