22:03
Plata vikunnar
Sunna Margrét - Finger on Tongue
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Að þessu sinni er það tónlistarkonan Sunna Margrét, sem hefur skapað sér einstakt rými á íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsenu. Nýja platan hennar, Finger on Tongue, er hrífandi blanda af tilraunakenndu poppi og rafrænum áhrifum. Við ræðum plötuna, sköpunarferlið og hvernig hún sér framtíðina fyrir sér í tónlistinni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
,