12:42
Poppland
Hildur, David Bowie, Little Simz og fleiri góðir
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Siggi og Lovísa í fantaformi þennan fimmtudaginn, Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötuna Afturábak, nýju plötu Hildar sem var plata vikunnar, David Bowie minnst en hann hefði orðið 78 ára á dögunum, alls konar nýtt efni úr erlendu deildinni m.a. frá Fat Dog og Little Simz, upphitun fyrir Konsert í kvöld og margt fleira.

BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.

Júníus Meyvant & KK - Skýjaglópur.

Strings, Billy - Gild the Lily.

EAGLES - Peaceful Easy Feeling.

DON HENLEY - The Boys Of Summer.

Fontaines D.C. - Favourite.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

NÝDÖNSK - Stundum.

Mars, Bruno, Rosé - APT..

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

KYLIE MINOGUE - Slow.

EMILÍANA TORRINI - Unemployed In The Summertime.

TEARS FOR FEARS - Sowing the Seeds of Love (80).

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

PRIMAL SCREAM - Movin' on up.

Guðmundur Pétursson - Battery Brain.

Bowie, David - Bring me the disco king.

Bowie, David - Blackstar.

Kravitz, Lenny - Honey.

Einar Lövdahl - Um mann sem móðgast.

HJALTALÍN - Love from 99.

Addison Rae - Diet Pepsi.

Logi Pedro Stefánsson, Bríet, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Íslenski draumurinn.

Hjálmar - Kindin Einar.

Júlí Heiðar, GDRN - Milljón tár.

TRAVIS - Side.

Fat Dog - Peace Song.

Stromae - Formidable.

Little Simz - Hello, Hi (Explicit).

Frank Ocean - Thinkin Bout You.

Baggalútur - Allir eru að fara í kántrí.

LANA DEL REY - Take Me Home, Country Roads.

LUKE COMBS - Fast Car.

FLEETWOOD MAC - Hold Me.

HILDUR - Þúsund skissur.

SADE - Paradise.

JONI MITCHELL - Big Yellow Taxi.

THEE SACRED SOULS - Live for You.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,