19:23
Kletturinn
Kletturinn föstudagskvöldið 10. janúar
Kletturinn

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Stemmingsþáttur í kvöld þar sem þurfti að fagna mikið af afmælum, enda hafði vikan verið gjöful hvað þau varðar. David Bowie og Elvis Presley eru fæddir 8.janúar, Jimmy Page fagnaði 81. árs afmæli sínu í gær (9. janúar) og í dag áttu þau Jim Croce og Pat Benatar afmæli og voru þau öll í stóru hlutverki í þættinum en þetta snérist allt um David Bowie sem lést á þessum degi árið 2016.

Das Kapital - Blindsker.

Bowie, David - Queen Bitch.

Arctic Monkeys - I Bet You Look Good on the Dancefloor.

JIM CROCE - Bad, Bad Leroy Brown.

Presley, Elvis - Heartbreak hotel.

DAVID BOWIE - Suffragette City.

Arctic Monkeys - Dancing Shoes.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

Jim Croce - You Don't Mess Around With Jim

SMASH MOUTH - Walkin' On The Sun.

PAT BENATAR - Heartbreaker.

DAVID BOWIE - The Jean Genie.

Arctic Monkeys - Red Light Indicates Doors Are Secured.

LED ZEPPELIN - Ramble On.

Presley, Elvis - Jailhouse rock.

Pop, Iggy - Lust for life.

DAVID BOWIE - Sorrow.

Arctic Monkeys - Teddy Picker.

Led Zeppelin - Immigrant song.

PAT BENATAR - Hit me with your best shot.

DAVID BOWIE - Rebel Rebel.

Croce, Jim - Walkin' Back To Georgia.

LED ZEPPELIN - Black dog.

Arctic Monkeys - Brianstorm.

Mott The Hoople - All the young dudes.

Pop, Iggy - Hideaway.

Bowie, David - Young Americans.

LOU REED - Satellite Of Love.

Arctic Monkeys - Old yellow bricks.

Bowie, David - Golden years.

LED ZEPPELIN - The Song Remains The Same.

JIM CROCE - I Got A Name.

Benatar, Pat - Love is a battlefield.

DAVID BOWIE - Heroes.

ARCTIC MONKEYS - R U Mine?.

LED ZEPPELIN - In The Evening.

Elvis Presley with The Royal Philharmonic Orchestra - If I Can Dream.

DAVID BOWIE - Modern Love.

ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.

Bowie, David - Rock 'n' roll suicide.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 37 mín.
,