12:42
Poppland
Uppjör, Grammy-verðlaun og gleði
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Siggi og Lovísa flökkuðu um Poppland að þessu sinni. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, Verk með hljómsveitinni Ex.Girls. Farið yfir Grammy tilnefningarnar í ár í sérlegu Grammy-horni og allskonar fjölbreytt tónlist úr öllum heimshornum.

HELGI BJÖRNSSON - Ég stoppa hnöttinn með puttanum.

GOSI - Ófreskja.

CMAT - Stay For Something.

BRANDI CARLILE - The Chain.

KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.

Inspector Spacetime - Smástund.

JAGÚAR - Disco Diva.

The Japanese House - Super Trouper.

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord.

Ex.girls - Manneskja.

Ex.girls - Æð.

Ex.girls - Bensín.

Ex.girls - 90 oktan.

Ex.girls - Seinni æð.

Ex.girls - Er það þrek.

Ex.girls - Drepa mann.

Ex.girls - Hundrað í hættunni.

Ex.girls - Vont er það venst.

DAVID BOWIE - Young Americans.

UXI - Bridges.

Ed Sheeran - American Town.

BEYONCÉ - CUFF IT.

Calvin Harris & Eliza Rose - Body Moving.

Jung Kook - Standing Next to You.

PRIMAL SCREAM - Rocks.

Kvikindi & Friðrik Dór - Úthverfi.

CAGE THE ELEPHANT - Come a Little Closer.

Lana Del Rey - Video Games.

Khruangbin - A Love International.

Dina Ögon - Det läcker.

Paul Russell - Lil Boo Thang.

FIRST AID KIT - Emmylou.

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum það sem brotnar.

ENSÍMI - In Front.

MILEY CYRUS - Flowers.

SZA - Kill Bill.

TAYLOR SWIFT - Anti-Hero.

NOAH KAHAN - Stick Season.

BOYGENIUS - Cool About It.

LAUFEY - From the Start.

JALEN NGONDA - Rapture.

TAME IMPALA - Let it Happen.

ÚLFUR ÚLFUR & HERRA HNETUSMJÖR - Sitt sýnist hverjum.

PRINS PÓLÓ - Niðrá strönd.

FOSTER THE PEOPLE - Pumped Up Kicks.

MUGISON - Gúnaó Kallinn.

Er aðgengilegt til 24. janúar 2025.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,