19:27
Sinfóníutónleikar
Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu á Myrkum músíkdögum.

Á efnisskrá:

*Striations eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.

*Installation around a Heart eftir Þuríði Jónsdóttur.

*Harmonikkukonsert eftir Finn Karlsson.

*Flökkusinfónía eftir Gjörningaklúbbinn, Unu

Sveinbjarnardóttur og Ólaf Björn Ólafsson.

Einleikari: Jónas Ásgeir Ásgeirsson.

Stjórnandi: Ross Jamie Collins.

Kynnir: Ása Briem.

Var aðgengilegt til 04. apríl 2024.
Lengd: 2 klst. 30 mín.
,