12:40
Sunnudagssögur
Rannveig Borg Sigurðardóttir
Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum í Hafnarfirði og Reykjavík, námsárunum í Versló og síðan í Frakklandi hvar hún lauk námi í logfræði við Sorbonne háskóla. Hún ræddi, starfið og einkalífið, áhugann á fíknisjúkdómum og meðferð þeirra, áhugamálum og nýju bókinni sem er að koma út.

Var aðgengilegt til 03. október 2022.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
,