16:05
Úr tónlistarlífinu
Úr tónlistarlífinu

Nýlegar hljóðritanir.

Hljóðritun frá barokktónleikum sem fram fóru á Sönghátíð í Hafnarborg 3. júlí s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir George Friedrich Händel og Johann Sebastian Bach auk fornra íslenskra laga.

Flytjendur: Benedit Kristjánsson tenór, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran, Pétur Björnsson fiðluleikari,

Halldór Bjarki Arnarson sembal- og orgelleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 01. janúar 2022.
Lengd: 1 klst. 16 mín.
,