21:20
Nóvember '21
Verkamenn verji húsið
Nóvember '21

Pétur Pétursson fjallar um atburði sem áttu sér stað í nóvember 1921, sem tengjast Ólafi Friðrikssyni verkalýðsforingja og ritstjóra. Þættirnir voru upphaflega á dagskrá 1982, en voru styttir og endurfluttir 1995. Rætt er við um 100 manns í þáttunum.

Lesarar: Karl Guðmundsson, Þorbjörn Sigurðsson, Steindór Steindórsson og fleiri.

Höfundur handrits, umsjón og sögumaður: Pétur Pétursson.

Höfundur upphafs- og lokastefs: Áskell Másson.

Umsjón með endurgerð: Hreinn Valdimarsson og Klemenz Jónsson.

Höfundur handrits, umsjón og sögumaður: Pétur Pétursson.

Lesið er úr eftirtöldum verkum: Hvíta stríðið, höfundur Hendrik J. Ottósson: lesari er Jón Múli Árnason ; Ísold hin svarta: höfundur og lesari er Kristmann Guðmundsson ; Úrskurður fógeta og dagbók slökkviliðsins.

Viðtöl við eftirtalda: Svava Hjaltalín ; Unnur Pétursdóttir ; Ásgeir Ólafsson ; Helgi Jónsson, verkamaður ; Sveinn Ólafsson, brunavörður ; Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri ; Guðgeir Jónsson ; Steindóra Einarsdóttir ; Sveinbjörn Sigurjónsson, magister ; Garðar Svavarsson ; Séra Jón Skagan ; Sigurbjörn Þorkelsson, í Visi ; Lúðvík Hjálmtýsson ; Guðlaugur Jónsson, fyrrv. lögreguþjónn.

Upphafsstef og lokastef, höfundur: Áskell Másson.

Umsjón með endurgerð: Hreinn Valdimarsson og Klemenz Jónsson.

Var aðgengilegt til 03. október 2022.
Lengd: 37 mín.
e
Endurflutt.
,