18:30
Undiraldan
Sumar, sól og ást hjá Góss, Ólafi Kram og Albatross
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er svo sannarlega ekki súld hjá tónlistarfólkinu þessa dagana en GÓSS og Albatross fagna sumar og sól í sínum nýjustu lögum. Önnur sem eru með nýtt efni í Undiröldu kvöldsins eru Ólafur Kram, Króli og Rakel Björk, Ásta, Oscar Leone, Eygló og Húmbúkk.

Lagalistinn

Góss - Sumar og sól

Albatross - Ég sé sólina

Ólafur Kram - Ó mæ god ég elska þig

Króli og Rakel Björk - Smellum saman

Ásta - Melabúðin

Oscar Leone - Sjaldan er ein báran stök

EYGLÓ - Speglar

Húmbúkk - Stælar

Var aðgengilegt til 22. júní 2022.
Lengd: 30 mín.
,