Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Fyrstu viðmælendur voru Alma Sigurðardóttir, formaður Icomos, og Snædís Traustadóttir húsasmíðameistari. Þær sögðu frá nýafstaðinni endurnýjun á þaki Landakotskirkju. Mikið mál var að skipta um steinskífurnar sem prýða þakið, það er snarbratt og skífurnar þungar.
Í Berlínarspjalli sagði Arthur Björgvin Bollason frá sjálfsævisögu Angelu Merkel, fyrrverandi Þýskalandslandskanslara sem kom í verslanir í dag. Í henni segir Angela m.a. frá uppvextinum og árunum sextán í kanslaraembættinu.
Byggðamál í kosningabaráttunni voru rædd í síðasta hluta þáttarins. Þóroddur Bjarnason prófessor fór yfir meginlínur flokkanna í málafloknum.
Tónlist:
Leiðin okkar allra - Hjálmar,
Gegnum holt og hæðir - Þursaflokkurinn.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Soroptimistasamband Íslands samanstendur af 20 klúbbum um allt land sem eru hluti af alþjóðlegum samtökum kvenna sem stuðla að bættri stöðu kvenna og stúlkna um allan heim. Á sunnudaginn var Soroptimistaklúbbur Vestfjarða stofnaður. Við töluðum við Sigríði Kr. Gísladóttur og Hörpu Guðmundsdóttur um Soroptimista og þeirra starf og átakið Roðagyllum heiminn, en í gær, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, hófst 16 daga vitundarvakning þar sem Soroptimistar fræða fólk til að þekkja rauðu aðvörunarljósin þegar kemur að stafrænu ofbeldi.
FLÍSS, Félag um leiklist í skólastarfi, heldur hátíðlegan IDEA daginn á morgun. IDEA eru alþjóðasamtök leiklistar/leikhúss og menntunar. Haldið er upp á daginn árlega til þess að fagna og minna á mikilvægi þess að nota kennsluaðferðir leiklistar í skólum landsins. Leiklist kom inn í Aðalnámskrá grunnskóla árið 2013 og er nú orðin að fullgildri kennslugrein til jafns við aðrar listgreinar. Ása Helga Ragnarsdóttir, formaður FLÍSS, og Halldóra Björnsdóttir leikkona og leiklistarkennari komu í þáttinn.
Einar Sveinbjörnsson kom til okkar í Veðurspjallið í dag. Í þetta sinn fræddi hann okkur um daggarmark loftsins, veðurútlit næstu daga og kosningaveðrið en mikil óvissa er í spám eftir að þessum frostakafla lýkur. Að lokum sagði hann okkur frá bókinni Veðurfregnir og jarðafarir eftir Maó Alheimsdóttur, en það er skáldsaga þar sem veðurfræðingur er ein aðalpersónan.
Tónlist í þættinum:
Borð fyrir tvo / Hjálmar (Sigurður Halldór Guðmundsson, texti Bragi Valdimar Skúlasons)
Smile / Nat King Cole ( Charlie Chaplin, Geoffrey Parsons og John Turner)
Knowing me knowing you / ABBA (Benny og Björn)
Ástarsæla / Júníus Meyvant (Gunnar Þórðarson og Þorsteinn Eggertsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þrjár konur og tvær stúlkur hafa verið myrtar hér á landi í ár; jafnmörg stúlknamorð og í aldarfjórðung þar á undan.
Ríkisstjórn Ísraels ræðir eftir hádegið um vopnahléstillögu í Beirút. Sameinuðu þjóðirnar og Evrópusambandið hvetja Ísrael til að samþykkja tillöguna.
Landskjörstjórn fylgist vel með hvort fresta þurfi alþingiskosningum vegna veðurs. Grímseyingar kjósa mögulega allir utan kjörfundar á fimmtudag svo kjörgögn komist örugglega til skila.
Ekki er hægt að ráða af mælitækjum í kringum gosstöðvarnar á Reykjanesskaga að landris sé hafið undir Svartsengi. Rafmagn ætti að komast á Svartsengislínu um næstu helgi.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti nýjan kjarasamning við ríkið með miklum meirihluta. Kjaraviðræður félagsins við sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa nú yfir.
Rússar skutu metfjölda dróna á Úkraínu í nótt. Tíu drónum var grandað við höfuðborgina Kyiv.
Leikskólinn Laugasól í Reykjavík verður rifinn eftir að í ljós kom að endurbætur borga sig ekki. Framkvæmdir voru stöðvaðar í október vegna þess að ástand hússins var mun verra en talið var.
Neyðarboð barst frá vélarvana skipi úti fyrir Austfjörðum á fjórða tímanum í nótt. Björgunarskip kom áhöfninni til bjargar og dró bátinn að landi í Neskaupstað í morgun.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Niðurstöður úr rannsóknum tveggja stjórnmálafræðinga benda til þess að fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokksins og Flokks fólksins sé vanmetið í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Að sama skapi má ætla að fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar sé ofmetið. Rannsóknirnar byggja á síðustu þremur Alþingiskosningum. Árið 2016, 2017 og 2021.
Rætt er við Agnar Freyr Helgason, dósent í stjórnmálafræði, um þessar rannsóknir. Hann er höfundur kafla í glænýrri bók um stjórnmálafræði ásamt Evu H. Önnudóttur prófessor þar sem fjallað er um að fylgiskannanir.
Bókin heitir Lognmolla í ólgusjó: Alþingiskosningarnar 2021 og kjósendur í áranna rás. Kaflinn sem þau Agnar Freyr og Eva skrifa í þessari bók heitir Fylgiskannanir: Ónákvæmar, ómarktækar, leiðandi og villandi.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Síðustu vikur höfuð við fengið regluleg innslög frá Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur, formanni Landverndar. Hún er nýkomin frá Aserbaísjan, þar sem hún tók þátt í COP 29 loftslagsráðstefnunni og fylgdist með því sem fram fór á henni. Þar á undan var hún á COP-ráðstefnu um lífræðilegan fjölbreytileika í Kólumbíu. Þorgerður María ætlar að setjast hjá okkur í byrjun þáttar og gera upp þessar ráðstefnur.
„Ein af megin áskorunum í geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi er skortur á samfelldri, samþættri og heildrænni geðheilbrigðisþjónustu og vísbendingar eru um að einhverfir fái ekki geðheilbrigðisþjónustu sem mætir þörfum þeirra með árangursríkum hætti.“ Þetta stendur í nýrri skýrslu verkefnahóps á vegum heilbrigðisráðuneytisins sem greindi stöðu mála og hefur nú skilað til ráðherra tillögum til úrbóta í þessum málaflokki. Helga Sif Friðjónsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneyti, leiddi verkefnahópinn og hún ætlar að kíkja við og segja okkur frá þessu verkefni.
Svo fáum við pistil frá Páli Líndal, umhverfissálfræðingi, í lok þáttar.
Tónlist úr þættinum:
SUPERSPORT! - Upp í sófa (ásamt K. Óla).
Big Red Machine - I Won't Run From It.
LÚPÍNA - Ástarbréf.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Raftónlistarhátíðin ErkiTíð var haldin í þrítugasta sinn um helgina. Í tengslum við hátíðina var tónsmíðakeppni og sigurverk í keppninni voru flutt á hátíðinni. Í þættinum eru flutt tvö verkanna, Magnús Böndal Stúdía 2 eftir Einar Indra og Rat Float eftir Ronju Jóhannsdóttur, Yuliu Vasileva og Jökul Mána Reynisson.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Við lítum í heimsókn til Evu Rúnar Snorradóttur, rithöfundar og sviðslistakonu, í þætti dagsins. Eva Rún var að gefa út Eldri konur, sína fyrstu skáldsögu, en áður hefur Eva Rún gefið skáldverkið Óskilamuni og þrjár ljóðabækur. Eldri konur fjallar um konu með þráhyggju fyrir eldri konum. Aðalpersónan rekur líf sitt frá barnæsku til fullorðinsáranna gegnum frásagnir af konum sem hafa heltekið hana. Bókina byggir Eva Rún að einhverju leyti á eigin reynslu.
Arndís Björk Ásgeirsdóttir rýnir í tónleika Nordic Affect sem fóru fram í Mengi þann 18.nóvember, og óperugalatónleika Norðuróps sem fóru fram þann 16.nóvember í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.
Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í Jarðljós, tíundu ljóðabók Gerðar Kristnýjar.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Við förum yfir flokkana á TikTok og greinum hvað þeir eru að bjóða upp á rétt fyrir kosningar. Það hefur mikið breyst síðan að kosningabaráttan hófst, en hversu vel virkar það? Reynir Ólafsson, nemi við FB, rýnir í stöðuna.
Alkibíades var einhver alræmdasti stjórnmálamaður Grikklands til forna, einstaklega fagur, hrífandi og vel að máli farinn. Hann leiddi Aþenu út í tilgangslaust stríð og endaði á því að gera út af við lýðræðið í borgríkinu. Nú á dögunum kom út íslensk þýðing á samræðunni Alkibíades eftir Platón, en þar segir frá fundi heimspekingsins Sókratesar og stjórnmálamannsins unga. Við ræðum við Hjalta Snæ Ægisson, bókmenntafræðing, þýðanda og bókaútgefanda.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Beðið varyfirlýsingar Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra Ísraels - um hvort samþykkja eigi vopnahléstillögur við Hezbollah samtökin í Líbanon.
Skipverji á íslensku fiskiskipi skaut í gær á dróna Fiskistofu sem var í veiðieftirliti. Fiskistofa lítur málið alvarlegum augum.
Tækifæri frambjóðenda til að kynna sig eru sennilega meiri en nokkru sinni áður, segir prófessor í stjórnmálafræði. Hugmyndafræðilegu línurnar séu mun skýrari heldur en í síðustu kosningum.
Virkni í eldgosinu við Sundhnúksgíga helst stöðug. Ekki er að sjá að kvika sé á hreyfingu undir storknuðu yfirborði í átt að Svartsengi, þótt ekki sé hægt að útiloka það.
Rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súðavík á að skoða hvernig staðið var að snjóflóðavörnum, skipulagi byggðar og upplýsingagjöf til íbúa fyrir flóðin 1995. Nefndin hefur störf í janúar.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Hinir tröllslegu varnargarðar sem umlykja orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið hafa vafalítið komið í veg fyrir að ekki varð heitavatnslaust á Reykjanesskaganum í eldsumbrotunum núna. Og það verður allt kapp lagt á að verja orkuverið, segir Ari Guðmundsson verkfræðingur sem leiðir innviðahóp Almannavarna.
Kosingabaráttan í ár hefur verið stutt, snörp og um margt neikvæðari en þegar kosið var 2021 segir lektor í fjölmiðlafræði, segja megi að óreiða og ofgnótt marki slaginn.
Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.
Nú er alveg að koma sumar og þá þykir mörgum fjölskyldum ómissandi að fara og sjá leiksýningu með leikhópnum Lottu. Fríða fór á allar sýningarnar þegar hún var yngri með afa sínum og fékk tækifæri til að spjalla um leiksýningarnar við þær Andreu Ösp og Rósu en þær hafa báðar leikið fullt af hlutverkum og hannað búninga, málað leikmyndir, gert leikmuni og bara allt sem þarf að gera til að koma leikhópnum Lottu á svið!
Viðmælendur:
Andrea Ösp Karlsdóttir
Rósa Ásgeirsdóttir
Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir
Veðurstofa Íslands.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Antwerpen í Belgíu sem fram fóru í Antwerpen í september 2023.
Á efnisskrá eru verk eftir Bohuslav Martinů, Pjotr Tsjajkofskíj, Sofiu Gubaidulinu og Igor Stravinskíj.
Einleikari: Sol Gabetta sellóleikari.
Stjórnandi: Elim Chan.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Síðustu vikur höfuð við fengið regluleg innslög frá Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur, formanni Landverndar. Hún er nýkomin frá Aserbaísjan, þar sem hún tók þátt í COP 29 loftslagsráðstefnunni og fylgdist með því sem fram fór á henni. Þar á undan var hún á COP-ráðstefnu um lífræðilegan fjölbreytileika í Kólumbíu. Þorgerður María ætlar að setjast hjá okkur í byrjun þáttar og gera upp þessar ráðstefnur.
„Ein af megin áskorunum í geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi er skortur á samfelldri, samþættri og heildrænni geðheilbrigðisþjónustu og vísbendingar eru um að einhverfir fái ekki geðheilbrigðisþjónustu sem mætir þörfum þeirra með árangursríkum hætti.“ Þetta stendur í nýrri skýrslu verkefnahóps á vegum heilbrigðisráðuneytisins sem greindi stöðu mála og hefur nú skilað til ráðherra tillögum til úrbóta í þessum málaflokki. Helga Sif Friðjónsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneyti, leiddi verkefnahópinn og hún ætlar að kíkja við og segja okkur frá þessu verkefni.
Svo fáum við pistil frá Páli Líndal, umhverfissálfræðingi, í lok þáttar.
Tónlist úr þættinum:
SUPERSPORT! - Upp í sófa (ásamt K. Óla).
Big Red Machine - I Won't Run From It.
LÚPÍNA - Ástarbréf.
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Soroptimistasamband Íslands samanstendur af 20 klúbbum um allt land sem eru hluti af alþjóðlegum samtökum kvenna sem stuðla að bættri stöðu kvenna og stúlkna um allan heim. Á sunnudaginn var Soroptimistaklúbbur Vestfjarða stofnaður. Við töluðum við Sigríði Kr. Gísladóttur og Hörpu Guðmundsdóttur um Soroptimista og þeirra starf og átakið Roðagyllum heiminn, en í gær, á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, hófst 16 daga vitundarvakning þar sem Soroptimistar fræða fólk til að þekkja rauðu aðvörunarljósin þegar kemur að stafrænu ofbeldi.
FLÍSS, Félag um leiklist í skólastarfi, heldur hátíðlegan IDEA daginn á morgun. IDEA eru alþjóðasamtök leiklistar/leikhúss og menntunar. Haldið er upp á daginn árlega til þess að fagna og minna á mikilvægi þess að nota kennsluaðferðir leiklistar í skólum landsins. Leiklist kom inn í Aðalnámskrá grunnskóla árið 2013 og er nú orðin að fullgildri kennslugrein til jafns við aðrar listgreinar. Ása Helga Ragnarsdóttir, formaður FLÍSS, og Halldóra Björnsdóttir leikkona og leiklistarkennari komu í þáttinn.
Einar Sveinbjörnsson kom til okkar í Veðurspjallið í dag. Í þetta sinn fræddi hann okkur um daggarmark loftsins, veðurútlit næstu daga og kosningaveðrið en mikil óvissa er í spám eftir að þessum frostakafla lýkur. Að lokum sagði hann okkur frá bókinni Veðurfregnir og jarðafarir eftir Maó Alheimsdóttur, en það er skáldsaga þar sem veðurfræðingur er ein aðalpersónan.
Tónlist í þættinum:
Borð fyrir tvo / Hjálmar (Sigurður Halldór Guðmundsson, texti Bragi Valdimar Skúlasons)
Smile / Nat King Cole ( Charlie Chaplin, Geoffrey Parsons og John Turner)
Knowing me knowing you / ABBA (Benny og Björn)
Ástarsæla / Júníus Meyvant (Gunnar Þórðarson og Þorsteinn Eggertsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Við förum yfir flokkana á TikTok og greinum hvað þeir eru að bjóða upp á rétt fyrir kosningar. Það hefur mikið breyst síðan að kosningabaráttan hófst, en hversu vel virkar það? Reynir Ólafsson, nemi við FB, rýnir í stöðuna.
Alkibíades var einhver alræmdasti stjórnmálamaður Grikklands til forna, einstaklega fagur, hrífandi og vel að máli farinn. Hann leiddi Aþenu út í tilgangslaust stríð og endaði á því að gera út af við lýðræðið í borgríkinu. Nú á dögunum kom út íslensk þýðing á samræðunni Alkibíades eftir Platón, en þar segir frá fundi heimspekingsins Sókratesar og stjórnmálamannsins unga. Við ræðum við Hjalta Snæ Ægisson, bókmenntafræðing, þýðanda og bókaútgefanda.
Útvarpsfréttir.
Auður Anna Magnúsdóttir ræðir við okkur um þróun mála þegar kemur að stafrænu ofbeldi jafnt hér á landi sem og í Evrópu.
Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri Almannavarna lítur við hjá okkur.
Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, verður gestur okkar fyrir átta fréttir en hún birti í gær grein á Vísindavefnum þar sem hún rýnir í hvenær listabókstafir voru fyrst notaðir í kosningum hér á landi og hvaðan sú hefð kemur.
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, ræðir við okkur um stöðuna í stjórnmálunum.
Sævar Helgi Bragason um vísindafréttir.
Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því síðdegis í gær að Åge Hareide væri hættur þjálfun karlalandsliðsins í fótbolta og að leit sé hafin að nýjum þjálfara. Við ræðum þessi tíðindi og mögulega þjálfara við Hörð Magnússon, fjölmiðlamann.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Doddi mætti aftur í Morgunverkin í góðu stuði.
Við heyrðum um fyrsta lag Sex Pistols og brunan á 40 ára afmæli lagsins, lagið sem gisti í efsta sæti bandaríska Billboard listans í 14 vikur fyrir 30 árum og Einsmellur dagsins var frá hljómsveitinni Fiction Factory, Feels like heaven.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-26
SYCAMORE TREE - Save your kisses for me (Live Söngvakeppnin 2017).
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Don't bring me down.
Bubbi Morthens - Kossar án vara.
Mars, Bruno, Rosé - APT..
Grace, Kenya - Strangers.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
ADVENTURES OF STEVIE V - Dirty Cash (Money Talks) (Sold Out Mix) (7'' Edit).
ÁSGEIR TRAUSTI - Bernskan.
ANDREAS JOHNSON - Glorious.
Addison Rae - Diet Pepsi.
Rebekka Blöndal - Kveðja.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.
PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.
P.M. DAWN - Set adrift on memory bliss.
Thee Sacred Souls - Live for You.
Boyz II Men - I'll make love to you (pop edit).
Kravitz, Lenny - Honey.
SEX PISTOLS - Anarchy In The U.K.
Irglová, Markéta - Vegurinn heim.
Perez, Gigi - Sailor Song.
KYU SAKAMOTO - Sukiyaki.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.
PIXIES - Monkey Gone To Heaven.
KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.
ÞURSAFLOKKURINN - Sigtryggur vann.
TINA TURNER - GoldenEye.
Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).
MASSIVE ATTACK - Safe from harm.
Mendes, Shawn - Heart of Gold.
JAMIROQUAI - Space Cowboy (Classic Radio remix).
Júníus Meyvant - When you touch the sky.
Kælan Mikla - Stjörnuljós.
Bridges, Leon - Peaceful Place.
Kaktus Einarsson - White Burn (Radio Edit).
LORDE - Royals.
Agent Fresco - See Hell.
HÁKON - Barcelona.
Einsmellungar og smellaeltar - Fiction Factory - Feels like heaven
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þrjár konur og tvær stúlkur hafa verið myrtar hér á landi í ár; jafnmörg stúlknamorð og í aldarfjórðung þar á undan.
Ríkisstjórn Ísraels ræðir eftir hádegið um vopnahléstillögu í Beirút. Sameinuðu þjóðirnar og Evrópusambandið hvetja Ísrael til að samþykkja tillöguna.
Landskjörstjórn fylgist vel með hvort fresta þurfi alþingiskosningum vegna veðurs. Grímseyingar kjósa mögulega allir utan kjörfundar á fimmtudag svo kjörgögn komist örugglega til skila.
Ekki er hægt að ráða af mælitækjum í kringum gosstöðvarnar á Reykjanesskaga að landris sé hafið undir Svartsengi. Rafmagn ætti að komast á Svartsengislínu um næstu helgi.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti nýjan kjarasamning við ríkið með miklum meirihluta. Kjaraviðræður félagsins við sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa nú yfir.
Rússar skutu metfjölda dróna á Úkraínu í nótt. Tíu drónum var grandað við höfuðborgina Kyiv.
Leikskólinn Laugasól í Reykjavík verður rifinn eftir að í ljós kom að endurbætur borga sig ekki. Framkvæmdir voru stöðvaðar í október vegna þess að ástand hússins var mun verra en talið var.
Neyðarboð barst frá vélarvana skipi úti fyrir Austfjörðum á fjórða tímanum í nótt. Björgunarskip kom áhöfninni til bjargar og dró bátinn að landi í Neskaupstað í morgun.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Siggi og Lovísa stjórnuðu skútunni að vanda og voru í góðum fíling. Árni Matt fór undir yfirborðið og ræddi gervigreind, plata vikunnar á sínum stað, Lobster Coda, ný plata frá Kaktusi Einarssyni, ný kvikmynd um Robbie Williams til umfjöllunar, allskonar nýtt íslenskt og margt fleira.
Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.
Nutini, Paolo - New shoes.
Thee Sacred Souls - Running Away (bonus track wav).
HAIM - Don't Wanna.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
THE TURTLES - Happy together.
Lady Blackbird - Like a Woman.
Grace Jones - Pull up to the bumper.
Hozier - Too Sweet.
FLORENCE AND THE MACHINE - Ship To Wreck.
Wallen, Morgan - Love Somebody.
GEORGE MICHAEL - Amazing.
JAMES BROWN - Papa's Got a Brand New Bag, Pt. 1.
Bubbi Morthens - Settu það á mig.
PAUL McCARTNEY & WINGS - Band On The Run.
Myrkvi - Glerbrot.
Coldplay - Feelslikeimfallinginlove.
Lynks - USE IT OR LOSE IT.
Anitta, Weeknd, The - Sao Paulo.
FLOTT - Hún ógnar mér.
SKYTTURNAR - Ég geri það sem ég vil.
Fonetik Simbol, Kött Grá Pjé, Benni Hemm Hemm - Hvít ský.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Gott að vera til.
Bryan, Zach - This World's A Giant.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.
Bríet - Takk fyrir allt.
Hjálmar - Vor.
Mayer, John, Zedd - Automatic Yes.
VIOLENT FEMMES - Blister in the sun.
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
ROBBIE WILLIAMS - Feel.
Kaktus Einars - Saka.
Lana Del Rey - Gods & Monsters.
WET LET - Wet Dream.
ÁRNÝ MARGRÉT - I Miss You, I do.
Útvarpsfréttir.
Félag skólafólks á landsbyggðnini hefur uppá síðkastið unnið að verkefni sem kallast Hinsegin lífsgæði / öruggt hinsegin skólaumhverfi á landsbyggðinni, Félagið stóð nýlega fyrir ráðstefnu meðal skólafólks á landsbyggðinni um málefni hinsegin nemenda og ráðstefnan var haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni: Að tilheyra.. Ráðstefnan og verkefnið í heild var styrkt af Mennta- og barnamálaráðuneytinu og Norrænu ráðherranefndinni.
Davíð Samúelsson, verkefnastjóri Hinsegin lifsgæða sem er félagsskapur skólafólks um velferð hinsegin nemenda á landsbyggðinni var gestur okkar í síðdegisútvarpinu í dag
Rósa Ólöf Ólafíudóttir er hjúkrunarfræðingur og menntuð í uppeldis- og menntunarfræðum. Rósa var að senda frá sér ævintýra- og spennusöguna Bláeyg, sem er ætluð yngri kynslóðinni og auðvitað öllum hinum. Hún kom til okkar.
Mörgum brá í brún þegar fréttir þess efnis að Åge Hareide ætlaði að hætta með íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Hver ætti þá að vera næsti landsliðsþjálfari. Við leituðum til þjóðarinnar og opnuðum fyrir símann sm er 5687123,.
Um helgina voru kynntar niðurstöður Sólarinnar, einkunnagjafar Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar. Metnar voru stefnur og kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna í þrem meginþáttum: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarsamfélag. Stigagjöfin sýnir svart á hvítu (gulu) styrkleika og veikleika í umhverfis- og loftslagsstefnum flokkanna ásamt hvar þeir eru sammála og hvar ekki. Snorri Hallgrímsson Forseti ungra umhverfissinna og Ragnhildur Katla Jónsdóttir fræðslufulltrúi komu til okkar.
Svo virðist sem Ísrael og Líbanon séu að nálgast samkomulag um vopnahlé og heimsbyggðin fylgist með. Búist er við að ákvörðun verði tekin á hverri stundu. Hallgrímur Indriðason fréttamaður fylgist grannt með og hann kom til okkar í dag.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Beðið varyfirlýsingar Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra Ísraels - um hvort samþykkja eigi vopnahléstillögur við Hezbollah samtökin í Líbanon.
Skipverji á íslensku fiskiskipi skaut í gær á dróna Fiskistofu sem var í veiðieftirliti. Fiskistofa lítur málið alvarlegum augum.
Tækifæri frambjóðenda til að kynna sig eru sennilega meiri en nokkru sinni áður, segir prófessor í stjórnmálafræði. Hugmyndafræðilegu línurnar séu mun skýrari heldur en í síðustu kosningum.
Virkni í eldgosinu við Sundhnúksgíga helst stöðug. Ekki er að sjá að kvika sé á hreyfingu undir storknuðu yfirborði í átt að Svartsengi, þótt ekki sé hægt að útiloka það.
Rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súðavík á að skoða hvernig staðið var að snjóflóðavörnum, skipulagi byggðar og upplýsingagjöf til íbúa fyrir flóðin 1995. Nefndin hefur störf í janúar.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Hinir tröllslegu varnargarðar sem umlykja orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið hafa vafalítið komið í veg fyrir að ekki varð heitavatnslaust á Reykjanesskaganum í eldsumbrotunum núna. Og það verður allt kapp lagt á að verja orkuverið, segir Ari Guðmundsson verkfræðingur sem leiðir innviðahóp Almannavarna.
Kosingabaráttan í ár hefur verið stutt, snörp og um margt neikvæðari en þegar kosið var 2021 segir lektor í fjölmiðlafræði, segja megi að óreiða og ofgnótt marki slaginn.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Placebo Cinema - I´ll be there for you
Sexy Ru - Sexy Ru
&louise, Óm - Muddy Waters
Elísabet Eyþórsdóttir - Wicked Game
Múr - Frelsari
Lame Dudes - Mojo Oil
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir - Skíthrædd
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
KAREN O & WILLIE NELSON - Under Pressure.
Zach Bryan - This World's A Giant.
STURGILL SIMPSON - In Bloom.
Charley Crockett - Solitary Road.
Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.
BETH ORTON - Call Me The Breeze.
Bon Iver - THINGS BEHIND THINGS BEHIND THINGS.
BELLE & SEBASTIAN - Piazza, New York Catcher.
K.óla - Enn annan drykk.
ORVILLE PECK - Dead of Night.
Maggie Rogers - In The Living Room.
Morgan Wallen - Love Somebody.
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.
Rachel Chinouriri - Never Need Me.
PJ Harvey, Tim Phillips - Love Will Tear Us Apart.
RADIOHEAD - Burn The Witch.
Markéta Irglová - Vegurinn heim.
James Blake - Like The End.
AIR - All I Need.
Lady Gaga - Disease.
Kælan Mikla - Stjörnuljós.
070 Shake - Elephant.
HJALTALÍN - Love from 99.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Bríet - Takk fyrir allt.
Clipping. - Keep Pushing.
Phoenix, Angèle, Kavinsky - Nightcall.
GusGus - Rivals.
Anitta, Weeknd, The - Sao Paulo.
Robyn, Jamie xx - Life (Explicit).
LCD Soundsystem - X-ray eyes.
Nine Inch Nails - Only (clean radio edit).
Perez, Gigi - Sailor Song.
Webster, Faye - After the First Kiss.
VÖK - Waterfall.
Flying Lotus, Richard, Dawn - Let Me Cook.
DJ Shadow - This time - I'm gonna try it my way.
Thee Secret Souls - Live For You
Black Pumas - Fire
Father John Misty - She Cleans Up
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
*Við förum bakviðs með Andrea Frey Viðarssyni í Madrid og hittum Evan Dando úr Lemonheads. Andri Freyr Viðarsson gerð sér ferð til Spánar á dögunum til að sjá hann og heyra.
** Við heyrum viðtal við Norsku feminista black-metal hljómsveitina Witch Club Satan sem var hér á Íslandi um daginn, – við náðum þeim á hestbaki.
*** Herve Riesen útvarpsstjóri Franska ríkisútvarpsins, FIP, var hér á Iceland Airwaves og segir okkur hvað honum fannst best og áhugaverðast við hátíðina.
**** Margrét Arnardóttir er með söfnun fyrir drauma-nikkunni á Karolina fund. Rokkland hitti hana í Ægi 220 í Hafnarfirði í gær í sándtékki fyrir tónleika með Söru Blandon.
***** Sandra Derian er frá San Fransisco. Hún er sannkallaður Íslands-vinur sem kom á fyrstu Iceland Airwaves hátíðina 1999, aftur 2000 og kom svo í þriðja sinn til Íslands 2001 á Reykjavík Mini Festival – þar sem Sigur Rós spilaði t.d.