Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Útvarpsfréttir.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs og sjóliðsforingi.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Forseti Íslands hittir í dag formenn flokkanna sex sem náðu kjöri á Alþingi. Formennirnir mæta til Bessastaða í röð eftir kjörfylgi. Formaður Viðreisnar lagði til að formaður Samfylkingarinnar fengi umboð til stjórnarmyndunar og vonar að hægt verði að taka fyrstu skref í átt að stjórnarmyndun í dag.
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna telur að vinstri flokkarnir sem ekki náðu brautargengi í nýafstöðnum kosningum ættu að íhuga að sameinast og ná þannig sex manna þingflokki.
Það er full ástæða til að skoða hvort lækka eigi þröskuld fyrir jöfnunarþingsæti að mati stjórnmálafræðings. Ekki er útlit fyrir að margir kjósendur hafi kosið taktískt á laugardag.
Aukin harka færist í mótmæli gegn ríkisstjórn Georgíu. Ástandið í landinu minnir um margt á aðdraganda rósabyltingarinnar árið 2003.
Bandaríkjaforseti hefur náðað son sinn, sem átti yfir höfði sér refsingu fyrir sakamál tengd skattsvikum og skotvopnakaupum.
Varasöm klakastífla hefur myndast í Ölfusá nærri Selfossi. Fólk í nágrenni við ána er beðið um að vera á varðbergi og lögreglan fylgist grannt með þróuninni.
Íslenska kvennalandsliðið vann sögulegan sigur í gær á EM í handbolta.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Útvarpsfréttir.
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
Varðveisla báta og bátasmíðaiðnarinnar er eitt af aðalsmerkjum Byggðasafns Vestfjarða. Safnið á nokkra báta og allt upp í eikarskipið Maríu Júlíu sem var fyrsta björgunarskip Vestfirðinga og þjónaði líka sem varðskip, meðal annars í fyrsta þorskastríðinu við Breta. María Júlía bíður þess nú að verða gerð upp í sem næst upprunalegri mynd svo hún megi þjóna sem skemmtiferðaskip við Vestfirði og fljótandi safngripur í leiðinni. Og fleiri bátar eru á ýmsum stigum viðgerðar og endursmíði hjá safninu, meðal annars trillan Jóhanna sem var rómað sjóskip og þykir einstaklega falleg. Við heyrum í Magnúsi Alfreðssyni sem vinnur við að endursmíða Jóhönnu en fyrst segja þeir Jón Sigurpálsson safnstjóri og Björn Baldursson safnvörður frá húsum Byggðasafnsins í Neðstakaupstað, bátunum sem safnið á, slippnum og varðveislu hans en einnig er farið um borð í Maríu Júlíu til að heyra um sögu hennar og áform safnsins með hana.
Útvarpsfréttir.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Kvöldfréttir útvarps
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Í þættinum í dag kynnumst við skemmtilega rithöfundnum Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, en hún hefur skrifað fjöldan allan af bókum fyrir börn á öllum aldri. Meðal bóka eru: Kennarinn sem hvarf sporlaust, Lang- elstur að eilífu, Hauslausi húsvörðurinn og Vinur minn, vindurinn. En Bergrún Íris er ekki bara rithöfundur, hún er líka myndhöfundur og hefur myndlýst fjölda bóka, bæði sínum eigin og eftir aðra. Við fáum Bergrúnu til okkar í spjall í dag, en hún hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir, hún er að skrifa nýja bók og svo er verið að sýna leiksýningu í Gaflaraleikhúsinu eftir bókunum hennar Lang- elstur að eilífu. Með Bergrúnu kemur sonur hennar, hann Hrannar, sem er sérlegur ráðgjafi Bergrúnar og hefur lesið allar bækurnar hennar.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Vilhjálmur Tell eftir Gioacchino Rossini, fyrri hluti.
Hljóðritun frá sýningu Ríkisóperunnar í Vín, 16. mars. sl.
Í aðalhlutverkum:
Vilhjálmur Tell: Roberto Frontali.
Arnold: John Osborn.
Matthildur: Lisette Oropesa.
Kór, barnakór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín;
Bertrand de Billy stjórnar.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Seinni hluti óperunnar verður á dagskrá annað kvöld.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á föstudögum er sulta dagsins indie disco.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.