11:03
Mannlegi þátturinn
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, aðfangadagsgestur Mannlega þáttarins
Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

(Aftur í kvöld)

Í dag, á aðfangadag jóla, bjóðum við sérlega velkomna í Mannlega þáttinn kærkominn gest, forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Við áttum skemmtilegt spjall við hana um jólin, jólahald í bernsku, nútíð og jafnvel framtíð. Jólaminningar, hefðirnar, fyrstu jólin að Bessastöðum, jólahald erlendis, æskujólin í Kópavoginum, riddara kærleikans og margt fleira. Hátíðleg stund með Höllu Tómasdóttur.

Tónlist í þættinum:

Er líða fer að jólum / Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius (Gunnar Þórðarson, texti Ómar Ragnarsson)

Riddari kærleikans / GDRN (Dagmar Helga Helgadóttir, Valgerður Rakel Rúnarsdóttir)

Dansaðu vindur / Ylja (Nanne Grönvall, Peter Grönvall, texti Kristján Hreinsson)

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,