14:30
Kúrs
Innlit í íslenskan nördisma: Anime
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Anime hefur orðið hluti af meginstraumi dægurmenningar á Íslandi á undanförum árum en hefur það alltaf verið þannig? Í þessum þætti fæ ég til mín 4 viðmælendur til þess að segja hvað anime sé, hvað er það sem fólk sækist í anime, og hvernig var og er litið á anime aðdáendur í fortíðinni og í dag.

Umsjón: Hallberg Brynjar Guðmundsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
,