13:40
Straumar
Verðlaunaverk ErkiTíðar, seinni hluti
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Raftónlistarhátíðin ErkiTíð var haldin í þrítugasta sinn um helgina. Í tengslum við hátíðina var tónsmíðakeppni og sigurverk í keppninni voru flutt á hátíðinni. Í þættinum eru flutt tvö verkanna, Magnús Böndal Stúdía 2 eftir Einar Indra og Rat Float eftir Ronju Jóhannsdóttur, Yuliu Vasileva og Jökul Mána Reynisson. Einnig eru flutt verkin Samstirni og Hieroglyphics eftir Magnús Blöndal Jóhannesson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,