21:30
Sagnaseiður
Víga-Glúms saga
Sagnaseiður

Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.

(Áður á dagskrá 1985)

Í þættinum er spjallað við Lárus Zóphoníasson amtsbókavörð á Akureyri um Víga-Glúms sögu og lesnir kaflar úr henni.

Upplestur: Halldór Blöndal alþingismaður les þrjá kafla úr Víga-Glúms sögu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,