Fóstbræðrasaga og Gerpla
Í þættinum er rætt við Þórarinn skáld Eldjárn um Ostinn og skammrifið í Fóstbræðrasögu, samsvarandi kafla í Gerplu Halldórs Laxness og um það er þeir fóstbræður hittu Grettir Ásmundsson…
Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.
(Áður á dagskrá 1985)