Íslendingasaga Sturlu Þórðarsonar
Í þættinum er rætt við Hrafnkel Helgason yfirlækni á Vífilstöðum um höfðingsskap Snorra Sturlusonar eins og hann kemur fram í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar og lesin dæmi þar um…
Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.
(Áður á dagskrá 1985)