Viðureign Grettis og Gláms
Í þættinum er spjallað við Þorstein skáld frá Hamri um viðureign Grettis og Gláms í Grettissögu og hún lesin.
Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.
(Áður á dagskrá 1985)