19:00
Sumartónleikar
Schuberthátíðin í Schwarzenberg
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum píanóleikaranna Leif Ove Andsnes og Bertrand Chamayou á Schuberthátíðinni í Schwarzenberg, 20. júní sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Franz Schubert og Görgy Kurtág.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 10. ágúst 2024.
Lengd: 1 klst. 29 mín.
,