16:05
Tengivagninn
Suðurlandstvíæringurinn, Öldur, Hvalfjarðargöngin og villta vestrið
Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Ásgeir H. Ingólfsson heldur áfram að fjalla um kvikmyndirnar á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni.

Jóhannes Ólafsson ræðir við Atla Örvarsson og Emmu Garðarsdóttur um tónleikaferðalagið Öldur. Fyrstu tónleikarnir verða í Iðnó í kvöld.

Og svo kynnumst við Suðurlandstvíæringnum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,