Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Henning Emil Magnússon flytur.
Fjallað um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og góðir gestir teknir tali.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir og Vera Illugadóttir.
Frægasta hjólreiðakeppni heims, Tour de France, stendur sem hæst. 176 hjólreiðamenn taka þátt í ár og mynda þeir 22 lið, og hjóla 21 dagleið þar til keppni lýkur Þorsteinn Ásgrímsson, aðstoðarfréttastjóri mbl.is og áhugamaður um keppnishjólreiðar, var gestur Morgungluggans og sagði frá uppbyggingu Tour de France og keppninni í ár.
Ítrekað eru fluttar fréttir af slæmri stöðu skólabarna á Íslandi og sér í lagi alvarlegri stöðu drengja. Jafnvel er talað um að allt hafi verið betra hér áður fyrr. En er það þannig? Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, ræddi stöðu skólamála.
Í síðasta hluta þáttarins hringdum við í Erlu Diljá Sæmundardóttur, landvörð á Mývatni, og tókum stöðuna í sveitinni.
Tónlist:
Soft Wind - Chet Baker
Bardade dentro de bardade - Zé Manel
Tour de France - Kraftwerk
Travelling man - Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir
Talað við gluggann - Hera Hjartardóttir
The Swimming Song - Loudon Wainwright III
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir.
Kolbrún kynntist mikilvægi samtakanna af eigin raun þegar hún eignaðist tvíbura haustið 2021. Þremur mánuðum áður hafði annar tvíburinn, Róbert Orri, látist í móðurkviði og var því andvana fæddur. Á sama tíma hafði Rúrik Freyr, bróðir hans, hlotið mikinn heilaskaða.
Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Landsmót skáta hefst á morgun, það er nú haldið í fyrsta skipti eftir 8 ára hlé. Það er venjulega haldið á þriggja ára fresti, til skiptis á Úlfljótsvatni og Hömrum fyrir norðan. Landsmótið er fyrir öll skátafélög á landinu en það sækja einnig skátar og skátafélög alls staðar að úr heiminum, því mót sem þessi eru frábær tækifæri til að efla skátatengsl og vináttu. Kolbrún Ósk Pétursdóttir, mótsstýra landsmótsins, kom í þáttinn og sagði okkur frá landsmótinu í ár, stærðargráðunni og skátastarfinu í landinu.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar í dag og sagði okkur frá áhugaverðum hlaðvörpum og efni á streymisveitum. Sem sagt til að hlusta á og horfa á yfir sumartímann. Í þætti dagsins fór Ása yfir hlaðvörpin Ógerlegt að laga (Beyond All Repair) þar sem ólétt kona er ásökuð um morð, annað hlaðvarp um kvennasögur óþekktra kvenna, Loksins og að lokum sagði hún frá raunveruleikaþáttunum 90 daga trúlofunin (90 Days Fiance) þar sem ólíkir menningarheimar mætast.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Brúðkaupsvísur / Þursaflokkurinn (Egill Ólafsson, texti Vigfús frá Leirulæk)
Sendlingur og sandlóa / Múgsefjun (Hjalti Þorkelsson, texti Eiríkur Fannar Torfason)
Ævilagið / Hljómsveitin Eva (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasardóttir)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Íslenska ríkið hafnar greiðslu bóta vegna andláts Andemariams Beyenes. Hann gekkst undir plastbarkaaðgerð í Svíþjóð fyrir rúmum áratug. Lögmaður ekkju hans segir að málinu sé ekki lokið.
Sífellt fleiri Demókratar hvetja Biden Bandaríkjaforseta til þess að hætta við framboð sitt. Blaðamannafundur sem hann heldur í kvöld gæti reynst afar þýðingarmikill fyrir framhaldið.
Talsmaður rússneskra stjórnvalda segir að Rússar undirbúi aðgerðir gegn þeirri alvarlegu ógn sem stafi af Atlantshafsbandalaginu. Úkraínumenn hertóku skip sem þeir segja að hafi flutt korn ólöglega frá Krímskaga.
Matvælastofnun hefur lokað fiskvinnslunni Hrísey Seafood tímabundið. Aðbúnaður hafi ógnað heilsu og öryggi neytenda.
Íbúar undir Eyjafjöllum mótmæla fyrirhugaðri uppbyggingu hótels og baðlóns í sveitinni. Um 70 íbúar afhentu sveitarfélaginu undirskrifarlista í gær.
Tæplega 80 þúsund erlendir ríkisborgarar eru skráðir með búsetu hér á landi. Þeim fjölgaði um tæplega 4.500 í fyrra.
Veðrið leikur við íbúa Austurlands þessa dagana. Hitinn er um og yfir 20 gráðum, dag eftir dag. Margir hafa lagt leið sína austur til að njóða blíðunnar sem spáð er um helgina. Þar eru tjaldstæðin þétt skipuð.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Johan Holst skógfræðingur segir frá jökulánum tveimur í Skagafirði sem hann siglir reglulega niður á kajak.
Ljósmynd: Mirto Menghetti
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir
Í þessum þætti verður fjallað um baráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til Parísarkommúnunnar 1871. Meðal þess sem kemur við sögu er uppreisn þýskra vefara 1844, en hún var bæld niður með hörku og um það orti Heinrich Heine ljóðið „Vefjarslag“. Í lok þáttarins verður fluttur frægasti verkalýðsbaráttusöngur allra tíma, Internationalinn, en höfundur hans, Eugène Pottier, tók þátt í Parísarkommúnunni 1871.
Lesari: Leifur Hauksson.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Ásgeir H. Ingólfsson heldur áfram að fjalla um kvikmyndirnar á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni.
Jóhannes Ólafsson ræðir við Atla Örvarsson og Emmu Garðarsdóttur um tónleikaferðalagið Öldur. Fyrstu tónleikarnir verða í Iðnó í kvöld.
Og svo kynnumst við Suðurlandstvíæringnum.
Gestir úr ólíkum kimum tónlistarlífsins mynda saman æ stærri lagaflækju. Tengingar milli laganna geta verið augljósar eða langsóttar, tónfræðilegar eða persónulegar, einfaldar eða flóknar. Yfir sumarið myndast smám saman fjölbreyttur og óvæntur spilunarlisti.
Gestir Lagaflækjunnar þessa vikuna eru Tinna Þorvalds Önnudóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson og Arnljótur Sigurðsson.
Umsjón hefur Halla Harðardóttir.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Við eftirlit MAST í fiskeldisstöð Samherja í Öxarfirði kom í ljós að þar vantaði yfir 5000 fiska. Stofnunin telur að þeir fiskar hafi runnið til sjávar sem seiði, þegar flæddi upp úr eldiskeri í maí.
Rafmagn verður tekið af Grindavík í kvöld. Í tilkynningu HS veitna eru tímasetningar ekki nákvæmar en gert ráð fyrir 6 til átta klukkustundum án rafmagns.
Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands á fund með Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að loknum leiðtogafundi NATO í kvöld.
Ferðaþjónustubóndi á Suðausturlandi lækkaði verð á gistingu um allt að fimmtung vegna minni eftirspurnar. Hún segir uppsafnaða ferðaþörf eftir Covid ekki lengur til staðar.
Íslenskir gerendur í kynferðisbrotum eru gjarnan álitnir saklausir uns sekt er sönnuð. Annað gildir um útlendinga ef marka má samfélagsumræðuna segir stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola.
Þrjár vikur eru í að Halla Tómasdóttir verði sett í embætti forseta Íslands. Undirbúningur er í fullum gangi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu á mánudag skýrslu um stöðu réttarins til friðsamlegra mótmæla í tuttugu og einu Evrópuríki og niðurstöðurnar eru sláandi: Þessi grundvallarréttur borgara í lýðræðisríkjum á undir högg að sækja, og það eru stjórnvöld sem sækja að honum, leynt og ljóst, með margvíslegum hætti. Ævar Örn Jósepsson fjallar um þetta og ræðir við Önnu Lúðvíksdóttur, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsögur þáttarins:
Talandi allskonar (Ghana)
Strákurinn sem gleymdi að ganga frá tánöglunum sínum (Kórea)
Þrumubörnin (Grænland)
Leikraddir:
Bjarni Gunnar Jensson
Embla Steinvör Stefánsdóttir
Eva Halldóra Guðmundsdóttir
Fjölnir Ólafsson
Guðni Tómasson
Hafsteinn Vilhelmsson
Hildur Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Karín Rós Harðardóttir
Pétur Grétarsson
Ragnar Eyþórsson
Sigríður Salka Fjölnisdóttir
Tómas Ævar Ólafsson
Vala Bjarney Gunnarsdóttir
Valgeir Hugi Sigurðsson
Viktoría Blöndal
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Veðurstofa Íslands.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum píanóleikaranna Leif Ove Andsnes og Bertrand Chamayou á Schuberthátíðinni í Schwarzenberg, 20. júní sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Franz Schubert og Görgy Kurtág.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Landsmót skáta hefst á morgun, það er nú haldið í fyrsta skipti eftir 8 ára hlé. Það er venjulega haldið á þriggja ára fresti, til skiptis á Úlfljótsvatni og Hömrum fyrir norðan. Landsmótið er fyrir öll skátafélög á landinu en það sækja einnig skátar og skátafélög alls staðar að úr heiminum, því mót sem þessi eru frábær tækifæri til að efla skátatengsl og vináttu. Kolbrún Ósk Pétursdóttir, mótsstýra landsmótsins, kom í þáttinn og sagði okkur frá landsmótinu í ár, stærðargráðunni og skátastarfinu í landinu.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar í dag og sagði okkur frá áhugaverðum hlaðvörpum og efni á streymisveitum. Sem sagt til að hlusta á og horfa á yfir sumartímann. Í þætti dagsins fór Ása yfir hlaðvörpin Ógerlegt að laga (Beyond All Repair) þar sem ólétt kona er ásökuð um morð, annað hlaðvarp um kvennasögur óþekktra kvenna, Loksins og að lokum sagði hún frá raunveruleikaþáttunum 90 daga trúlofunin (90 Days Fiance) þar sem ólíkir menningarheimar mætast.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Brúðkaupsvísur / Þursaflokkurinn (Egill Ólafsson, texti Vigfús frá Leirulæk)
Sendlingur og sandlóa / Múgsefjun (Hjalti Þorkelsson, texti Eiríkur Fannar Torfason)
Ævilagið / Hljómsveitin Eva (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasardóttir)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR
Sagan kom fyrst út 1940 og er fyrsta verkið sem Gunnar samdi á íslensku eftir að hann fluttist heim og settist að á Skriðukalustri. Heiðaharmur gerist íslenskri fjallabyggð í lok nítjándu aldar þegar þeirri byggð er að hnigna af ýmsum ástæðum. Sögusviðið á sér fyrirmynd í heiðunum upp frá Vopnafirði þar sem voru æskuslóðir höfundar. Aðalpersónur eru Brandur á Bjargi, stórbóndi sem berst við að halda sveitinni í byggð og dóttir hans, Bergþóra sem nefnd er Bjargföst, eftirlæti fólksins í byggðinni. Hún tekur við búskap á Bjargi af honum ásamt manni sínum. Barátta þessa fólks er meginefni sögunnar.
Andrés Björnsson les. Hljóðritunin er frá árinu 1989.
Veðurstofa Íslands.
Gestir úr ólíkum kimum tónlistarlífsins mynda saman æ stærri lagaflækju. Tengingar milli laganna geta verið augljósar eða langsóttar, tónfræðilegar eða persónulegar, einfaldar eða flóknar. Yfir sumarið myndast smám saman fjölbreyttur og óvæntur spilunarlisti.
Gestir Lagaflækjunnar þessa vikuna eru Tinna Þorvalds Önnudóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson og Arnljótur Sigurðsson.
Umsjón hefur Halla Harðardóttir.
Útvarpsfréttir.
Sextán manna hópur leggur af stað á buggy bílum og fjórhjólum í dag í ferð um Ísland þar sem markmiðið er að sækja syðsta, nyrsta, austasta og vestasta tanga landsins heim. Ferðin tekur 10 daga. Hópurinn samanstendur af félagsmönnum í Melrökkum sem er deild innan Akstursíþróttafélags Suðurnesja. Guðbergur Reynisson er einn Melrakka og hann sagði okkur meira.
Notkun dróna síðustu mánuði í og við Grindavík og Svartsengi hefur gjörbylt upplýsingasöfnun vegna eldgosa og hraunflæðis á svæðinu. Hjördís Guðmundsdóttir sagði okkur betur frá því.
Fimmtudagskvöldgöngur á Þingvöllum hafa verið lengi í gangi sem menningarviðburður en í ár eru þær sérstaklega tengdar 80 ára lýðveldisafmælinu. Í kvöld er það Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs, sem leiðir gönguna og ætlar hún að fjalla um hvernig eyþjóðin Ísland hefur farið úr því að vera tiltölulega einsleitt samfélag frá landnámi yfir í lýðræðislegt fjölmenningarsamfélag í dag. Nichole Leigh kom í morgunkaffi.
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustað tengist ýmsum heilsuvandamálum á meðal kvenna á Íslandi, eins og þunglyndi, kvíða, sjálfsskaða, lotudrykkju og svefnvanda. Þetta sýna niðurstöður úr hinni viðamiklu rannsókn Áfallasaga kvenna sem voru nýlega birtar í alþjóðlega vísindatímaritinu The Lancet Public Health. Svava Dögg Jónsdóttir, doktorsnemi við HÍ, er fyrsti höfundur greinarinnar og kíkir til okkar.
Í Vatnsmýrinni, á planinu fyrir framan Háskóla Íslands, er nú risið sirkustjald. Alda Brynja Birgisdóttir hjá Sirkus Íslands ætlar að segja okkur hvað verði um að vera í tjaldinu um helgina.
Lagalisti:
Laufey - California and Me
CMAT - Aw, Shoot!
Jungle - Back On 74
Marína Ósk - But me
Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn
Jói P X Pally - Face
The Beatles - Now and Then
Nina Simone - My Baby Just Cares For Me
Beyoncé - Texas Hold 'Em
Sólborg Guðbrandsdóttir fylgir hlustendum Rásar 2 til hádegis alla virka daga.
Fjör á fimmtudegi.
Tónlist:
Jón Jónsson - Kiss In The Morning.
GDRN - Parísarhjól.
Swift, Taylor, Post Malone - Fortnight.
Bee Gees - How Deep Is Your Love.
Kaleo - Sofðu unga ástin mín.
DAVID GRAY - Babylon.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Lítill Drengur.
Bubbi Morthens - Brotin Loforð.
Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).
PATRi!K, Bomarz, Herbert Guðmundsson Tónlistarm. - Annan hring.
Eminem - Houdini.
CAPITAL CITIES - Safe And Sound.
Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.
STJÓRNIN - Láttu Þér Líða Vel.
Friðrik Dór Jónsson, Steindi Jr., Herra Hnetusmjör - Til í allt, Pt. 3.
Bedingfield, Natasha - Unwritten.
DUA LIPA - Dance The Night.
Khalid - Location (Remix) [feat. Lil Wayne & Kehlani].
SVALA - The Real Me.
DAÐI FREYR - Hverning væri það?.
EGILL ÓLAFSSON - Ekkert Þras.
TRACY CHAPMAN - Fast car.
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
BILLY JOEL - Piano man.
CEASE TONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var að spá.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.
Gústi - Nú meikarðu það Gústi.
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
LOGI PEDRO, Króli - Leit'að ft. Kro?li.
The Weeknd - Die For You (ft. Ariana Grande - Remix).
Lón - Hours.
STUÐMENN - Strax í dag.
Bríet - Sólblóm.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
Retro Stefson - Glow.
Kiriyama Family - About you.
ELTON JOHN - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).
ÁSDÍS - Angel Eyes.
X AMBASSADORS - Renegades.
JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.
Dasha - Austin.
NYLON - Einu Sinni Enn.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Íslenska ríkið hafnar greiðslu bóta vegna andláts Andemariams Beyenes. Hann gekkst undir plastbarkaaðgerð í Svíþjóð fyrir rúmum áratug. Lögmaður ekkju hans segir að málinu sé ekki lokið.
Sífellt fleiri Demókratar hvetja Biden Bandaríkjaforseta til þess að hætta við framboð sitt. Blaðamannafundur sem hann heldur í kvöld gæti reynst afar þýðingarmikill fyrir framhaldið.
Talsmaður rússneskra stjórnvalda segir að Rússar undirbúi aðgerðir gegn þeirri alvarlegu ógn sem stafi af Atlantshafsbandalaginu. Úkraínumenn hertóku skip sem þeir segja að hafi flutt korn ólöglega frá Krímskaga.
Matvælastofnun hefur lokað fiskvinnslunni Hrísey Seafood tímabundið. Aðbúnaður hafi ógnað heilsu og öryggi neytenda.
Íbúar undir Eyjafjöllum mótmæla fyrirhugaðri uppbyggingu hótels og baðlóns í sveitinni. Um 70 íbúar afhentu sveitarfélaginu undirskrifarlista í gær.
Tæplega 80 þúsund erlendir ríkisborgarar eru skráðir með búsetu hér á landi. Þeim fjölgaði um tæplega 4.500 í fyrra.
Veðrið leikur við íbúa Austurlands þessa dagana. Hitinn er um og yfir 20 gráðum, dag eftir dag. Margir hafa lagt leið sína austur til að njóða blíðunnar sem spáð er um helgina. Þar eru tjaldstæðin þétt skipuð.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Siggi Gunnars var í sumarfíling þrátt fyrir súld og spilaði alls kyns skemmtilega sumartónlist og svo tók Hulda Geirs við í hálfleik og stýrði seinni hluta þáttar. Andrea Jóns og Arnar Eggert Thoroddsen rýndu svo í plötu vikunnar með Emmsjé Gauta sem heitir Fullkominn dagur til að kveikja í sér.
Lagalisti:
Salsakommúnan, Bogomil Font - Í minni skel.
Paich's, Marty orchestra, Gilberto, Astrud - Agua de beber.
Bogomil Font, Kristófer Rodriguez Svönuson, Ómar Guðjónsson Tónlistarm., Sigríður Thorlacius, Samúel Jón Samúelsson, Tómas R. Einarsson, Davíð Þór Jónsson Tónlistarm., Einar Scheving, Rósa Guðrún Sveinsdóttir - Dakíri.
Sly & The Family Stone - Hot fun in the summertime.
Wonder, Stevie - Summer soft.
FREAK POWER - Turn On, Tune In, Cop Out (Radio mix).
CALEB KUNLE - All in your head.
CMAT - Aw, Shoot!.
Bryan, Zach - Pink Skies.
Svavar Knútur Kristinsson - Refur.
Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir.
PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.
Fontaines D.C. - Favourite.
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til að kveikja í sér.
Emmsjé Gauti - Fyrirmynd, Pt. 2.
Emmsjé Gauti - Klisja.
Emmsjé Gauti, Saint Pete - Lax (feat. Saint Pete).
Emmsjé Gauti - Hvirfilbylur.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensín.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.
Emmsjé Gauti - Fegurðin í firðinum.
Djo - End of Beginning.
KK & BJÖRK - Ó Borg Mín Borg.
MEGHAN TRAINOR - Lips Are Movin'.
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til að kveikja í sér.
U2 - Pride (In The Name Of Love).
Marcagi, Michael - Scared To Start.
Una Torfadóttir, Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm. - Þetta líf er allt í læ.
YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.
Hawley, Richard - Darlin'.
ROLLING STONES - Gimme Shelter.
SIGRID - Don't Feel Like Crying.
MANNAKORN - Gamli Góði Vinur.
Bee Gees - You Should Be Dancing.
SUMARGLEÐIN - Ég fer í fríið.
JAIN - Makeba.
Carpenter, Sabrina - Please Please Please.
BIRGIR HANSEN - Poki.
PREFAB SPROUT - Electric Guitars.
THE CURE - Close To Me (orginal).
Baggalútur - Allir eru að fara í kántrí.
Kaleo - Sofðu unga ástin mín.
Blondie - Call Me (Theme From American Gigolo) (80).
Black Keys, The - On The Game.
Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.
ALBATROSS - Ofboðslega næmur.
FLEETWOOD MAC - You Make Loving Fun.
GDRN - Þú sagðir.
KISS - I Was Made for Lovin' You.
Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.
Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.
Tilraunum til svokallaðra Messenger-svika, líkt og margra annarra gerða svika, hefur farið mjög fjölgandi á síðustu árum og eru dæmi um að svikahópum hafi tekist að svíkja talsverðar fjárhæðir frá einstaklingum sem töldu sig vera í samskiptum við einstakling sem það þekkir vel. Þetta er henni Heiðrúnu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu. efst í huga í grein sinni á Vísi undir fyrirsögninni „Hæ ástin, þarf að millifæra, getur þú samþykkt beiðnina?“. Hún Heiðrún kom til okkar og sagði okkur meira frá þessum varhugaverðu skilaboðum.
Þó að sumarið láti ekki mikið á sér kræla hér í höfuðborginni þá er alltaf bjart yfir mernningarlífinu, í kvöld fara fram sérstakir Sumartónleikar í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Það kemur fjölbreyttur hópur tónlistarfólks úr ýmsum áttum, stefnum og stílum sem tengist þó innbyrðis og segja má að á efnisskránni megi finna allt það helsta sem kraumar undir í spennandi grósku íslensks tónlistarlífs. Við hittum tónlistarkonurnar þær Katrínu Helgu Ólafsdóttur og Salóme Katrínu Magnúsdótturfyrir en þær voru að undirbúa tónleikana með hljóðprufum og slíku.
Boðið verður upp á miðnætur-tónheilun í Elliðaárdal þar sem gestir mun án alls vafa verða verðlaunaðir með værum svefni eftir að komið er aftur heim. En þar munu hjónin Daníel Þorsteinsson tónlistarmaður og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir jógakennari að búa til dásemdarkvöldstund í djúpri slökun fyrir taugakerfið með hjálp gong-hugleiðslu, hjartaopnandi kakói, kristalskálum, trommum og öðru tóndekri. Við fáum þau Daníel og Kolbrúnu til okkar.
Enn og aftur að veðrinu, Snædís Snorradóttir er stödd fyrir austan og þar mun ærandi blíða sleikja íbúa og ferðafólk á meðan að dumbungurinn hvílir ef öðrum landshlutum. Við heyrðum í Snædísi.
Í byrjun þáttar heyrðum við svo í fréttamanninum Hallgrími Indriðasyni sem sagði okkur allt af Nato fundinum og ræddi einnig um verðandi blaðamannafund Joe Biden.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-17
Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Til þín.
Saint Motel - My type.
STEVIE WONDER - Isn't She Lovely.
SALÓME KATRÍN - Heyra í þér.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Við Reykjavíkurtjörn.
ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.
THE SMASHING PUMPKINS - 1979.
SOMETIME - Dreams In Reality.
Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Við eftirlit MAST í fiskeldisstöð Samherja í Öxarfirði kom í ljós að þar vantaði yfir 5000 fiska. Stofnunin telur að þeir fiskar hafi runnið til sjávar sem seiði, þegar flæddi upp úr eldiskeri í maí.
Rafmagn verður tekið af Grindavík í kvöld. Í tilkynningu HS veitna eru tímasetningar ekki nákvæmar en gert ráð fyrir 6 til átta klukkustundum án rafmagns.
Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands á fund með Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að loknum leiðtogafundi NATO í kvöld.
Ferðaþjónustubóndi á Suðausturlandi lækkaði verð á gistingu um allt að fimmtung vegna minni eftirspurnar. Hún segir uppsafnaða ferðaþörf eftir Covid ekki lengur til staðar.
Íslenskir gerendur í kynferðisbrotum eru gjarnan álitnir saklausir uns sekt er sönnuð. Annað gildir um útlendinga ef marka má samfélagsumræðuna segir stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola.
Þrjár vikur eru í að Halla Tómasdóttir verði sett í embætti forseta Íslands. Undirbúningur er í fullum gangi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu á mánudag skýrslu um stöðu réttarins til friðsamlegra mótmæla í tuttugu og einu Evrópuríki og niðurstöðurnar eru sláandi: Þessi grundvallarréttur borgara í lýðræðisríkjum á undir högg að sækja, og það eru stjórnvöld sem sækja að honum, leynt og ljóst, með margvíslegum hætti. Ævar Örn Jósepsson fjallar um þetta og ræðir við Önnu Lúðvíksdóttur, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Emmsjé Gauti og Björn Jörundur - Fullkominn dagur til að kveikja í sér
PATRi!K, Herbert og Bomarz - Annan hring
Kiasmos - Sailed
Sin Fang og Ole-Bjørn Talstad - Tveir draugar
Baggalútur - Allir eru að fara í kántrí
Villi Neto og Elli Grill - Portúgalinn
HubbaBubba ásamt Luigi - Hubbabubba
Lada Sport - Þessi eina sanna ást
Kiriyama Family - Imagine
Myrkvi - Completely Empty
Lára Rúnars - Shallow Waters
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.
Íslenska grasrótin var á sínum stað í upphafi þáttar en svo kom Marta Ákadóttir í heimsókn og tók við stjórnvölunum í hljóðverinu og var óvænt með Mið-Austurlenska og Írska slagsíðu í lagavali sínu. Snæbjörn hitti á tónskáldið Sól Ey sem býr í Kaupmannahöfn og ræddu þau saman um verkið hennar Materize sem flutt var í Iðnó á Listahátíð Reykjavíkur fyrr í sumar. Eftir það bauð hann hlustendum rásar tvö upp á úrval spennandi danskrar tónlistar.
Kun for mig - Medina
Kugledans - EaggerStunn
Bakerman - Laid Back
De smukke unge mennesker - Kim Larsen
ég hef ekki farið í sturtu síðan í fyrra - Wooly Kind
Teach me - Tófa
All is for the best, in this, the best of all possible worlds - SoftMax DROP TABLE artists
Marta Ákadóttir:
On The Road Again - Canned Heat
The spark - Kabin crew
Fucking hard !I! - De Schuurman
Marry Me - DJ Call Me
Stayin' Alive - Bee Gees
Palestine - Benjamin Zephaniah
planxty Kieran nugent - dowth
why oh why - Rico Nasty
Arrabi al Arabe - Mariem Hassan
I'm shipping up to Boston - Dropkick Murphys
scary monsters on strings - Skrillex
Incendiada - Blanco Teta
Falleg kona - Stella Haux
Matize - Sól Ey (Listahátíð Reykjavíkur @ Iðnó 4. Júní 2024)
Sommersavn - Høier
Into This, Called Loneliness - Clarissa Connelly
Facetime tonight? - iiris
Say you love me - Astrid Sonne
Climate Change - Ragnhild og
Det’ kun vigtigt, hvad det er - Guldimund
Sommerfugl - Angående Mig
Forårsdage - Søn
Haven - kingtommi
Weekend - iomfo
Hænderne - VAKT
Ud hvor du ikke kan nå - Mona Moroni
Alle Forsvinder - Cyd
Alt Det Bedste - Cyd Williams & Roselil
Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel.
Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.
Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Verkefnið var unnið í samvinnu við Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra.
Í fyrsta þættinum skoðum við upphaf útihátíða á Íslandi eftir miðja síðustu öld. Við skoðum sérstaklega stórar hátíðir sem fram fóru á tímabilinu 1968-1980. Komið verður við í Húsafelli, við fræðumst um Saltvík 71 og Rauðhettuhátíðir sem haldnar voru við Úlfljótsvatn.
Viðmælendur í þættinum eru Stefán Pálsson, Jakob Frímann Magnússon, Magnús Kjartansson, Sigríður Beinteinsdóttir og Árni Guðmundsson.
Lögin í þættinum:
Útihátíð - Greifarnir
Nótt í Atlavík - Álftagerðisbræður
Vor í Vaglaskógi - Hljómsveit Ingimars Eydal
All my loving - Bítlarnir
Fortunate son : Creedence Clearwater Revival
Ég vil fara upp í sveit - Ellý Vilhjálms
Sveitapiltsins draumur - Hljómar
Í sól og sumaryl - Hljómsveit Ingimars Eydal
With a little help from my friends - Joe Cocker
To be Grateful - Trúbrot
Disco Frisco - Ljósin í bænum
Rabbits - Paradís
Ég er á leiðinni - Brunaliðið
Ó ljúfa líf - Pops og Flosi Ólafsson
Sísí - Grýlurnar
Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.