16:05
Vínartónleikar Sinfóníunnar
Vínartónleikar Sinfóníunnar
Vínartónleikar Sinfóníunnar

Hljóðritun frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu sl. föstudag.

Á efnisskrá er sígild Vínartónlist, aríur og dúettar úr vinsælum óperettum og valsar, polkar og gallopp.

Einsöngvarar: Bryndís Guðjónsdóttir og Einar Dagur Jónsson.

Stjórnandi: Ville Matvejeff.

Kynnir: Pétur Grétarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 39 mín.
,