20:35
Veraldarvit
Verkfall, Hekla og Grænlandsjökull
Veraldarvit

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir skimar eftir ýmsu í samfélagi manna, á Íslandi og á heimsvísu, og leitar skýringa hjá lærðum og leikum.

Fyrsta skráða verkfall sögunnar suður í Nílardal. Skýringa er leitað á kornskorti þar syðra hjá Þorvaldi Þórðarsyni, prófessor í eldfjallafræðum við Edinborgarháskóla. Einnig er rætt við um rannsóknir á veðurfari jarðar í borkjörnum úr Grænlandsjökli við Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttur.

Er aðgengilegt til 19. janúar 2026.
Lengd: 48 mín.
e
Endurflutt.
,