Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".
Vörður vikunnar að þessu sinni voru hlaðnar af Kristjáni Frey, sem hoppaði í skarðið fyrir Rúnar Róbertsson. Bandaríska hljómsveitin R.E.M bauð upp á eitísplötu vikunnar sem var Murmur frá 1983, ellismellur vikunnar kom úr smiðju skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand og frá Skotlandi fengum við einnig skoska systkinatvennu þar sem við beindum sjónum okkar að þeim Eddi Reader úr Fairground Attraction og Fran bróður hennar sem leikur á bassa með Trashcan Sinatras.
Að auki kíktum við á nokkur af afmælisbörnum dagsins auk topplags 19. janúar 1985.
Hér er lagalisti þáttarins:
Frá kl. 13:00
COSA NOSTRA - Rauða fjöðrin (Úr sjónvarpsþættinum Fjaðrafok).
TERENCE TRENT D'ARBY - Wishing Well.
ROXETTE - Paint.
Geiri Sæm - Sterinn.
BOY MEETS GIRL - Waiting For A Star To Fall.
HANDBOLTALANDSLIÐIÐ - Allt að verða vitlaust
AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.
NIK KERSHAW - The Riddle.
MADONNA - Like A Virgin.
ROXY MUSIC - More Than This.
Johnny Hates Jazz - Turn Back The Clock.
FINE YOUNG CANNIBALS - Johnny Come Home.
U2 - Two Hearts Beat as One.
Ágúst Ragnarsson - Ráðhúsið.
Franz Ferdiand - Everydaydreamer
KENNY ROGERS & DOLLY PARTON - Islands In The Stream.
Frá kl. 14.00:
VORMENN ÍSLANDS - Átján rauðar rósir.
F.R. DAVID - Words.
UB40 - Where Did I Go Wrong.
CHRIS ISAAK - Wicked Game.
BONE SYMPHONY - It's a jungle out there.
Deacon Blue - Fergus Sings the Blues.
Trash Can Sinatras - Obscurity Knocks.
Fairground Attraction - Find my love.
The Stranglers - Skin Deep.
WORLD PARTY - Is It Like Today?
Frá kl. 15:00
Varnaglarnir - Vopn og verjur.
Fontaines D.C. - Favourite.
THE BANGLES - Manic Monday.
Smithereens - In A Lonely Place.
HOOTERS - Satellite (80).
BILLY JOEL - It's Still Rock And Roll To Me.
R.E.M - Talk about the Passion
R.E.M - Perfect Circle
THE BEAUTIFUL SOUTH - Perfect 10.
TALKING HEADS - Wild Wild Life.
JULIAN LENNON - Valotte.
Reo Speedwagon - In your letter.
EURYTHMICS - Thorn In My Side.