Á tónsviðinu

Notre Dame

Skömmu fyrir jól var Notre Dame-dómkirkjan í París opnuð nýju eftir viðgerðir sem staðið hafa yfir frá því kviknaði í kirkjunni árið 2019. Í tilefni af þessu verður þátturinn tónsviðinu" tileinkaður tónlist sem tengist Notre Dame. Þar nefna söngverk eftir Leónínus, eitt helsta tónskáld Notre Dame-skólans á 12. öld, orgelverk eftir Louis Vierne, sem var organisti í Notre Dame frá árinu 1900 til 1937, og kafla úr nýju kórverki, "Magnificat" sem einn af núverandi organistum Notre Dame, Yves Castagnet, samti til flutnings við enduropnunina 7. desember sl. Skáldsagan fræga, "Hringjarinn í Notre Dame", sem Victor Hugo samdi árið 1831, kemur einnig við sögu. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Gunnar Hansson.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

19. apríl 2025
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,