ok

Á tónsviðinu

Drottningin af Saba

Drottningin af Saba er persóna sem sagt er frá í Fyrri konungabók Biblíunnar. Hún er rík og voldug drottning sem kemur að heimsækja Salómon konung og hrífst af speki hans. Í þættinum "Á tónsviðinu" 31. janúar verða flutt atriði úr tónverkum sem snúast að einhverju eða öllu leyti um  drottningunni af Saba. Þar má nefna óratóríuna "Salómon" eftir Georg Friedrich Händel, óperuna "Drottningin af Saba" eftir Charles Gounod og ballettinn "Belkis drottning af Saba" eftir Ottorino Respighi. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesarar eru Björn Þór Sigbjörnsson og Halla Harðardóttir.

Frumflutt

30. jan. 2025

Aðgengilegt til

3. maí 2025
Á tónsviðinuÁ tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,