Á tónsviðinu

Þáttur 256 af 52

Þetta er fyrri þáttur af tveimur um valsakónginn Johann Strauss yngri í tilefni af því 200 ár eru liðin frá fæðingu hans. Meðal annars verður Dónárvalsinn fluttur í þættinum og einnig atriði úr óperettunni "Leðurblökunni". Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir, en lesari er Gunnar Hansson.

Frumflutt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

24. jan. 2026
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,