16:05
Víðsjá
Frá Innri-Fagradal, Ida Pfeiffer, heimspekipistill
Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Í þætti dagsins ræðum við áhrif lita, leit að fegurð, skynjun handan rökhugsunar, skilgreiningar listasögunnar og margt fleira sem á sér stað í málverkinu, með Sigrúnu Hrólfsdóttur, en sýning hennar Frá Innri-Fagradal í Gallerí Gróttu lýkur um næstu helgi.

Einnig kynnum við okkur Idu Pfeiffer sem ferðaðist um Ísland árið 1885 og heimspekingurinn Freyja Þórsdóttir snýr aftur með nýja pistlaseríu.

Umsjón: Halla Harðardóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,