Fangar Breta: Bakvið rimlana

1. þáttur: Vestfirðingar

Í þættinum er fjallað nánar um Vestfirðingana sem teknir voru föngum af Bretum og sakaðir um hafa aðstoðað þýskan flóttamann í upphafi hernáms Íslands. Ein í hópnum, Ilse Häsler, var aðeins sautján ára gömul þegar hún var flutt fangaflutningum frá Ísafirði til Bretlands og látin sitja í fangelsi þegar loftárásir Þjóðverja dundu yfir borgina.

Viðmælendur þáttarins eru: Árni Þór Jónsson, Lárus Jónsson, Valgeir Ómar Jónsson og Ilse Häsler.

Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Handrit: Sindri Freysson.

Tónlist úr sjónvarpsþáttum um Fanga Breta: Sigurður Helgi Pálmason.

Lestur: Freyr Rögnvaldsson, Þórhildur Ólafsdóttir, Hallgrímur Indriðason og Guðni Tómasson.

Ritstjóri Hlaðvarpa: Anna Marsibil Clausen.

Sérstakar þakkir: Safnadeild RÚV og Republik Film Productions.

Frumflutt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fangar Breta: Bakvið rimlana

Fangar Breta: Bakvið rimlana

Í heimildarþáttunum Fangar Breta, sem sýndir eru á sunnudagskvöldum í janúar á RÚV, er fjallað um þá Íslendinga sem handteknir voru af Bretum í seinni heimsstyrjöld og vistaðir í breskum fangelsum án dóms og laga. Í útvarpsþáttunum Fangar Breta: Bakvið rimlana, er skyggnst enn frekar inn í líf þeirra sem þurftu þola þessar hremmingar og kafað nánar ofan í baksögur fólksins sem flest sat í fangelsi fyrir litlar sem engar sakir.

Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Handrit: Sindri Freysson.

Tónlist úr sjónvarpsþáttum um Fanga Breta: Sigurður Helgi Pálmason.

Þættir

,