Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Helga Bragadóttir flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Fjallað var um alþjóðamál í þættinum í dag. Rætt var við Jón Orm Halldórsson um ástand mála vítt og breitt. Hann ræddi um stöðu Rússlands, minnkandi vægi Evrópu, aukin tök Kínverja og uppgang annarra ríkja í Asíu.
Niceair hefur nú flogið á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í tæpa tíu mánuði. Þóroddur Bjarnason prófessor rannsakar áhrif millilandaflugs frá Akureyri á samfélagið.
Þjóðminjasafnið og Byggðasafn Reykjanesbæjar safna sögum fólks frá tímum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Helga Vollertsen, sérfræðingur á Þjóðminjasafninu og Eva Kristín Dal, safnstjóri Byggðasafnsins, sögðu frá.
Tónlist:
Sjösala vals - Evert Taube,
Jeg har sa travlt - Tina Dickow og Helgi Hrafn,
In the mood - Glenn Miller.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Útvarpsfréttir.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Ólöf segir m.a. frá Stabat Mater eftir Vivaldi sem byggir á Maríukvæði frá 13 öld . Ólöf stendur fyrir tónleikunum Mildin mjúka í Brieðholtskirkju.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Tanya Aleksandersdóttir er frá Úkraínu en hefur búið á Íslandi um árabil. Hún er kennari og túlkur og þekkir vel til og hefur aðstoðað þau sem hafa komið hingað til lands frá Úkraínu frá því að stríðið hófst. Tanya kom í þáttinn og sagði okkur frá sinni reynslu af því að koma sér fyrir í íslensku samfélagi. Með henni kom Sigurvin Lárus Jónsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, hann sagði okkur frá sjónvarpsþætti sem verið er að vinna á vegum Fríkirkjunnar undir yfirskriftinni friður og fjölmenning. Í þættinum koma saman einstaklingar af fjölbreyttum uppruna sem iðka mismunandi trúarbrögð og til dæmis sameinast í bæn fyrir friði auk þess sem flutt verður lifandi tónlist og hugvekjur. Þau Tanya og Sigurvin sögðu okkur meira frá þessu í þættinum.
Vegna afbókunar með stuttum fyrirvara endurfluttum við viðtal frá því á þriðjudaginn við Dr. Gyðu Eyjólfsdóttur, sálfræðing og sérfræðing í klínískri sálfræði. Við höfum fjallað talsvert undanfarið í þættinum um áföll og afleiðingar áfalla og áfallastreitu og meðferðarúrræði. Í þeim umræðum, við sálfræðinga og sérfræðinga hefur EMDR meðferð oft verið nefnd. En hvað er EMDR meðferð? Dr. Gyða kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um EMDR meðferðir.
Í dag, 23. mars, eru 70 ár frá stofnun Neytendasamtakanna hér á landi, en þau eru með elstu neytendasamtökum í heimi. Samtökin, eins og nafnið bendir til, vinna að hag hins almenna neytanda á Íslandi og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um sögu og þróun samtakanna og svo skoðuðum við stöðuna í dag, hvað ber hæst í starfseminni í dag og Breki rýndi með okkur í framtíð neytendamála.
Tónlist í þættinum í dag
Lítið ljóð / Rebekka Blöndal (Ásgeir Ásgeirsson, Rebekka Blöndal og Stefán Örn Gunnlaugs)
Ást og friður / Halli Reynis og Vigdís Jónsdóttir (Halli Reynis)
Lady Winter / Svavar Knútur (Svavar Knútur Kristinsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Bergþór Grétar Böðvarsson, notendafulltrúi á geðþjónustu Landspítalans og hjá Geðheilsuteymi Heilsugæslunnar.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók fjóra í gærkvöld vegna slagsmála vopnaðra manna fyrir utan skemmtistaðina Dubliner og Bankastræti Club. Til rannsóknar er hvort málin tengist fyrri árásum á sömu stöðum.
Deila Frakka og Þjóðverja um orkumál og bensínbíla gæti sett sitt mark á leiðtogafund aðildarríkja Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í morgun.
Erlend kona lést þegar hún féll ofan í gil við fossinn Glym í Hvalfirði í gærmorgun. Snjór og klaki eru á staðnum og aðstæður erfiðar.
Útflutningsverðmæti fiskeldis var fjörutíu og níu milljarðar í fyrra og hefur aldrei verið meira. Hlutdeild eldisafurða í verðmæti sjávarafurða var fjórtán prósent í fyrra.
Fyrrverandi forseti Rússlands hótar öllu illu, jafnvel eldflaugaárásum, verði gerð tilraun til að handtaka Vladimir Pútín á erlendri grundu. Alþjóðasakamáladómstóllinn gaf á dögunum út handtökuskipun á hendur Pútín fyrir glæpi í Úkraínu.
Samskiptastjóri Carbfix óttast átök verði af íbúakosningu um kolefnisbindingarsvæði við álverið í Straumsvík.
Þeir sem hafa keyrt frítt um göturnar á rafmagnsbílum þurfa að taka þátt í fjármögnun vegakerfisins. Þetta segir fjármálaráðherra.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Það er ekki ónýtt að fá nærri öll greidd atkvæði á rúmlega 2900 manna fundi. Ekki síst þegar verið er að greiða atkvæði um forsætisráðherra fjölmennasta ríkis heims. Það gerðist einmitt á dögunum þegar nýr forsætisráðherra var útnefndur í Kína. Li Qaing heitir hann og er einn af helstu bandamönnum Xi Jinping. Í Þetta helst í dag fjallar Ragnhildur Thorlacius um Li Qaing en ekki síður um einn valdamesta mann heims Xi Jinping.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við rýnum í afkomu íslenskra jökla með félögum úr Jöklarannsóknarfélagi Íslands, þeim Andra Gunnarssyni formanni félagsins og Hrafnhildi Hannesdóttur jöklafræðingi.
En þessi jöklafélagsskapur mælir og skoðar jökla árlega og hefur safnað miklu magni upplýsinga um þessi stórbrotnu og ægifögru náttúrufyrirbæri. Jöklunum okkur líður ekki nógu vel í þeim loftlagsbreytingum sem eru að eiga sér stað, þeir breytast og mikill hluti þeirra mun hverfa endanlega, fyrr heldur en seinna því miður.
Við ætlum í tilefni af alþjóðlegum degi vatns, sem var í gær, að fjalla um vatn á Íslandi. Vöktun á vatni, mengun í vatni og mikilvægi þess að gera þær ráðstafanir sem hægt er að gera til að tryggja að vatn sé heilnæmt, gott og ómengað - eins og kostur er. Hólmfríður Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá Umhversisstofnun í teymi vatns og hafs ætlar að ræða þau mál við okkur.
Svo fáum við í lok þáttar umhverfispistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi, sem ætlar að segja okkur meira frá risarækjum - og hversu mengandi framleiðsla á þeim er.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Í þættinum verður leikin tónlist eftir Carl Nielsen, eitt merkasta tónskáld í tónlistarsögu Dana. Hann fæddist árið 1865 og lést 1931. Meðal annars verður fluttur kafli úr fyrstu sinfóníu Nielsens sem hneykslaði suma af því að hún var í g-moll, en endaði í C-dúr. Einnig verður fluttur flautukonsert Nielsens í hljóðritun sem gerð var á tónleikum í Háskólabíói 1996, en þar leikur Hallfríður Ólafsdóttir einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Í þáttunum skoðar umsjónarmaður eyðingu mannvirkja og umhverfis í átökum ólíkra hópa, á ólíkum tímum í sögunni. Við kynnumst byggingarlistinni sem táknmynd menningar og skotmarki menningarhreinsana. Við könnum hlutskipti hennar í hryðjuverkum, byltingum, landvinningastríðum og við aðskilnað samfélaga. Við kynnumst líka byggingarlistinni sjálfri. Fegurðinni. Tækninni. Notagildinu. Þessum þremur grunnstoðum arkitektúrsins sem rómverski arkitektinn og fræðimaðurinn Vítrúvíus skrifaði um á fyrstu öld fyrir Krist.
Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson.
Í sjötta þætti höldum við til landsins milli fljótanna, Mesópótamíu, og lítum á hvernig hin svokallaða vagga siðmenningar hefur verið vanvirt í gegnum tíðina. Ekki síst af stórveldum veraldarsögunnar. Við skoðum fornleifauppgröft og fjársjóðsleitir og spáum í hvernig menningararfurinn hefur verið notaður við byggingu ríkisvalds og sjálfsmyndar. Við skoðum innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003, ringulreiðina sem hún olli og upprisu öfgaafla í kjölfarið. Afla sem hafa haldið svæðinu í helgreipum undanfarin ár. Drepið fólk. Lagt menningararfinn í rúst. Og óspart nýtt sér netið og samfélagsmiðla til að vekja ótta og hrylling, breiða út hugmyndafræðina og afla nýrra fylgismanna.
Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson.
Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir.
Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Myndlistarhúsið á Miklatúni sem í daglegu tali heitir Kjarvalsstaðir og er hluti af Listasafni Rvk er fimmtíu ára. Þetta fallega hús hannað af Hannes Kr. Davíðssyni arkitekt sem var þar m.a. undir áhrifum af japönskum innblæstri í norrænan módernisma, þar sem áhersla var lögð á ómeðhöndluð náttúruefni bygginga ásamt léttleika og einföldun allra drátta. Vígsla hússins fór fram 24. Mars 1973 undir lúðrablæstri. Við rifjum hana upp í þætti dagsins og höldum á Kjarvalsstaði en þar verður opnuð á laugardag sýningin Kviksjá - íslensk myndlist á tuttugustu öld. Sýningarstjórarnir eru þrír, Edda Halldórsdóttir, Markús Þór Andrésson og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Við heyrum í Markúsi og Ólöf og Axel Hallkeli Jóhannessyni sem er hönnuður sýningarinnar.
Og svo segir Nína Hjálmarsdóttir sína skoðun á splunkunýrri uppfærslu á Íslandsklukkunni, en leik hópurinn Elefant sýnir verkið um þessar mundir í kassanum í þjóðleikhúsinu, undir leiksstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar
Á sunnudag verða sýndar í Bíó Paradís kvikmyndir sem hafa verið varðveittar í kvikmyndasafni íslands og í einkasöfnum þar til nýlega. Um er að ræða nokkrar filmur sem hafa að geyma rammpólitískt efni, filmur sem Kolbeinn Rastrick hefur undanfarið verið að skoða og sem eiga það allar sameiginlegt að sýna óeirðirnar við Alþingishúsið sem áttu sér stað þann 30. mars árið 1949 vegna fyrirhugaðrar inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið. Kolbeinn hefur ekki aðeins skoðað filmurarn sjálfar heldur einnig rýnt í viðbrögðin við þeim, og um leið skoðar hann hvernig sannleikurinn sem þar birtist er háður túlkun stríðandi fylkinga. Við ræðum við Kolbein í þætti dagsins.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Systurnar Magga og Ragga setjast um borð í Lestina og segja frá væntanlegum sjónvarpsþáttum um íslenska samtímalist, sem verða sýndir í Ríkisjónvarpinu. Þættirnir heita Opnun og er önnur þáttarröð, sú fyrsta fór í loftið árið 2017, með öðrum þáttastjórnendum. Að þessu sinni eru það systurnar sem hafa umsjón með Opnun en þær hafa haldið úti veftímaritinu Hús og Hillbilly um nokkura ára skeið. Hús og Hillbilly hefur tekið á sig margar ólíkar myndir, sem veftímarit, hlaðvarp og blaðadálkur hjá Heimildinni. Stefna systranna er að fjalla um íslenska samtímalist útfrá sjónarhorni sveitalubbans, þ.e.a.s. á alþýðlegan hátt, þess vegna nafnið: Hús og Hillbilly.
Kolbeinn Rastrick fór í bíó á Volaða land, nýja íslenska/danska kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, hann rýnir í verkið. Og það er meira bíó í Lestinni, við stökkvum niður í Bíó Paradís og ræðum við Ragnar Bragason um Stockfish kvikmyndahátíð sem hefst í dag.
Ein af þeim sem var tilnefnd sem besti söngvari á íslensku tónlistarverðlaununum var Ylfa Þöll Ólafsdóttir, söngkona harðkjarnapönksveitarinnar Dead Herring. Við ræðum við Ylfu um growl, rymjandi öskur og þungarokkssöng.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn, 23. mars 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Sina brann á nærri 100 hekturum suður af Straumsvík í dag. Útihús og bíll urðu eldinum að bráð, slökkvilið er enn að störfum. Kristín Sigurðardóttir sagði frá og talaði við Finn Hilmarsson varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Björgunarsveitarmenn hafa lengi óttast að illa gæti farið við fossinn Glym í Hvalfirði þar sem banaslys varð í gær. Þeir vilja sjá bættar gönguleiðir. Alma Ómarsdóttir talaði við Sigurð Axel Axelsson formann Björgunarfélags Akraness.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra segir að ekki verði ráðist í skattkerfisbreytingar sem bitni á launafólki í fjármálaáætlun næstu fjögurra ára sem kynnt verður í næstu viku. Talið er að megináhersla verði lögð á hvernig draga megi úr verðbólgunni. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir frá.
Almannavarnir afléttu óvissustigi vegna COVID í dag. Sjúkdómurinn sjálfur er þó hvergi á förum. Róbert Jóhannsson tók saman.
Íslenska hugvitsfyrirtækið Oculis var skráð í bandarísku kauphöllina í gær. Valur Grettisson talaði við Einar Stefánsson, augnlækni annan stofnanda Oculis.
----------------
Lögregla hefur ekki staðfest að gengjastríð sé farið af stað en talar um að andrúmsloftið hafi breyst, síðast í gær voru menn handteknir í miðbæ Reykjavíkur eftir átök þar sem vopn komu við sögu. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands segir vopnaburðinn og beitinguna endurspegla að svo virðist sem sumir yngri karlar telji réttlætanlegt að beita ofbeldi, bera og jafnvel grípa til vopna til að mæta ögrun eða leysa úr ágreiningi. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hann.
Talið er að allt að hálf milljón Ísraelsmanna hafi tekið þátt í mótmælaaðgerðum í dag gegn áformum stjórnvalda um að draga úr völdum dómstóla landsins. Mótmælin hafa staðið linnulítið síðastliðnar ellefu vikur. Ásgeir Tómasson tók saman og heyrist í Amir Ohana þingforseta, Iris Cohen-Aida og Galia Aloni.
Ákvörðun Ellýjar Guðmundsdóttur, fyrrverandi borgarritara, að greina árið 2017 á opinskáan hátt frá reynslu sinni af alzheimer-sjúkdómnum vakti mikla athygli og breytti lífi Ellýjar og eiginmanns hennar, Magnúsar Karls Magnússonar læknis. Magnús á undanförnum árum verið virkur í starfi Alzheimersamtakanna - hann var nýlega tilnefndur sem fulltrúi Íslands í vinnuhóp á vegum evrópsku alzheimersamtakanna, Björn Malmquist ræddi við Magnús í Brüssel.
Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.
Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við sögu tölvunnar.
http://krakkaruv.is/aevar
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.
Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.
Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborg, Hörpu 16. mars s.l.
Á efnisskrá:
*Brúðkaup Fígarós, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
*Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms.
Stjórnandi: Bertrand de Billy.
Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við rýnum í afkomu íslenskra jökla með félögum úr Jöklarannsóknarfélagi Íslands, þeim Andra Gunnarssyni formanni félagsins og Hrafnhildi Hannesdóttur jöklafræðingi.
En þessi jöklafélagsskapur mælir og skoðar jökla árlega og hefur safnað miklu magni upplýsinga um þessi stórbrotnu og ægifögru náttúrufyrirbæri. Jöklunum okkur líður ekki nógu vel í þeim loftlagsbreytingum sem eru að eiga sér stað, þeir breytast og mikill hluti þeirra mun hverfa endanlega, fyrr heldur en seinna því miður.
Við ætlum í tilefni af alþjóðlegum degi vatns, sem var í gær, að fjalla um vatn á Íslandi. Vöktun á vatni, mengun í vatni og mikilvægi þess að gera þær ráðstafanir sem hægt er að gera til að tryggja að vatn sé heilnæmt, gott og ómengað - eins og kostur er. Hólmfríður Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá Umhversisstofnun í teymi vatns og hafs ætlar að ræða þau mál við okkur.
Svo fáum við í lok þáttar umhverfispistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi, sem ætlar að segja okkur meira frá risarækjum - og hversu mengandi framleiðsla á þeim er.
Veðurstofa Íslands.
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, les. Á undan lestrinum hljómar upphaf tilheyrandi sálmalags sem Páll Ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Systurnar Magga og Ragga setjast um borð í Lestina og segja frá væntanlegum sjónvarpsþáttum um íslenska samtímalist, sem verða sýndir í Ríkisjónvarpinu. Þættirnir heita Opnun og er önnur þáttarröð, sú fyrsta fór í loftið árið 2017, með öðrum þáttastjórnendum. Að þessu sinni eru það systurnar sem hafa umsjón með Opnun en þær hafa haldið úti veftímaritinu Hús og Hillbilly um nokkura ára skeið. Hús og Hillbilly hefur tekið á sig margar ólíkar myndir, sem veftímarit, hlaðvarp og blaðadálkur hjá Heimildinni. Stefna systranna er að fjalla um íslenska samtímalist útfrá sjónarhorni sveitalubbans, þ.e.a.s. á alþýðlegan hátt, þess vegna nafnið: Hús og Hillbilly.
Kolbeinn Rastrick fór í bíó á Volaða land, nýja íslenska/danska kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, hann rýnir í verkið. Og það er meira bíó í Lestinni, við stökkvum niður í Bíó Paradís og ræðum við Ragnar Bragason um Stockfish kvikmyndahátíð sem hefst í dag.
Ein af þeim sem var tilnefnd sem besti söngvari á íslensku tónlistarverðlaununum var Ylfa Þöll Ólafsdóttir, söngkona harðkjarnapönksveitarinnar Dead Herring. Við ræðum við Ylfu um growl, rymjandi öskur og þungarokkssöng.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Við byrjuðum daginn á Suðurlandi og slógum á þráðinn til Grétars Hrafns Harðarsonar Rótarý manns sem sagði okkur af forvitnilegu málþingi sem fram fer í Gunnarsholti í dag þar sem nýir tímar og tækifæri í landbúnaði og umhverfismálum á Suðurlandi eru til umfjöllunar.
Næst færðum við okkur svo enn austar og heyrðum í Hrönn Grímsdóttur verkefnisstjóra Landnema verkefnisins á Austurlandi, en Landnema verkefnið er ætlað flóttafólki. Þar eru m.a. veittar upplýsingar og innsýn í mikilvæga þætti sem snúa að búsetu og atvinnu á Íslandi. Hrönn fræddi okkur nánar um það, en slíku verkefni er nýlokið fyrir austan.
Oddviti Vinstri grænna í Hafnarfirði var hjá okkur í gær en hann vill sjá íbúakosningu í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðrar verksmiðju sem byggir á carbfix tækninni og óttast að bygging hennar gæti valdið tíðari jarðskjálftum á svæðinu nærri byggð og iðnaðarsvæði. Við fengum til okkar fulltrúa Carbfix, Ólaf Teit Guðnason samskiptastjóra, til að ræða þessar áhyggjur oddvitans og uppbygginguna sem framundan er í Straumsvík.
Ef keppt væri um jákvæðasta mann Íslands væri Magnús Hlynur Hreiðarsson sigurstranglegur, en þessi geðþekki fjölmiðlamaður tekur hverjum degi með bros á vör. Hans einstaka fréttanef hefur þefað uppi fyndnar og forvitnilegar fréttir af mönnum og málleysingjum í mörg ár og nú er von á nýjum þáttum frá kappanum sem bera titilinn Mig langar að vita. Mjög svo lýsandi fyrir Magnús Hlyn, sem vill alltaf vita meira. Hann kíkti til okkar.
Í fyrradag fékkst hæsta verð fyrir listaverk hér á landi við hamarshögg hjá uppboðshúsinu Gallerý Fold. Um er að ræða steyptan bronsskúlptúr eftir Einar Jónsson myndhöggvara sem heitir Þróun en verkið fór á 14 milljónir króna í heildina. Við fengum Jóhann Ágúst Hansen framkvæmdastjóra og uppboðshaldara Gallerí Foldar til okkar til að ræða þessa sögulegu sölu og listaverkauppboðsbransann.
Það er landsleikur í kvöld þegar Ísland mætir Bosníu-Hersegóvínu í knattspyrnu karla ytra. Leikurinn verður sýndur á Viaplay og við fengum Hjörvar Hafliðason til okkar, sjálfan Doktor Football og íþróttastjóra Viaplay, til að rýna í leikinn sem framundan er og stöðu landsliðsins.
Tónlist:
Trúbrot - My friend and I.
Stebbi JAK - Líttu í kringum þig.
Diljá - Power.
Helgi Björns - Besta útgáfan af mér.
Axel Flóvent - Forest fires.
Sade - Smooth operator.
Manic Street Preachers - A design for life.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 23. mars 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-03-23
HERBERT GUÐMUNDSSON - Með stjörnunum.
ABBA - The Visitors (Crackin' Up).
Neneh Cherry - Woman.
Dodo and The Dodos - Gi Mig Hvad Du Har.
ÖNNU JÓNU SON - Almost over you.
FRA LIPPO LIPPI - Shouldn't Have To be Like That.
SIGRID - Don't kill My Vibe.
KENT - Om du var här.
Blue Swede - Hooked on a feeling.
VERA DECAY - Someone bad.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.
HIM - Wicked Game.
BLAZROCA OG ÁSGEIR TRAUSTI - Hvítir skór.
WHIGFIELD - Saturday Night.
HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.
Danny & The Weetos - Sunnukvøld í Mai.
Haukar - Ferðin mín til Frakklands.
TRÚBROT - To Be Grateful.
A-HA - Forever Not Yours.
RÖYKSOPP - Only This Moment.
TÝR - Ormurinn Langi.
INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).
STAKKA BO - Here We Go.
Gudrid Hansdóttir - Pegasus.
DR. ALBAN - Sing Halelujah.
Daði Freyr Pétursson - Thank You.
Bomfunk Mc's - Freestyler.
KIM LARSEN - Susan Himmelblå.
ERIC PRYDZ - Call On Me.
THE RASMUS - In The Shadows.
Ledin, Tomas - What are you doing tonight.
Rednex - Cotton eyed Joe.
MÖ - Kamikaze.
Olsen Brothers - Smuk som et stjerneskud = Fly on the wings of love.
Malen - All the time.
Hives, The - Hate to say I told you so.
EIVÖR PÁLSDÓTTIR - Við Gengum Tvö.
ROBYN - Dancing On My Own.
PRINS PÓLO OG HIRÐIN - Ég er klár - Haustpeysulagið 2022.
Leningrad Cowboys, Leningrad Cowboys - Those were the days.
FLOTT - Hún ógnar mér.
BLOODGROUP - Hips Again.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók fjóra í gærkvöld vegna slagsmála vopnaðra manna fyrir utan skemmtistaðina Dubliner og Bankastræti Club. Til rannsóknar er hvort málin tengist fyrri árásum á sömu stöðum.
Deila Frakka og Þjóðverja um orkumál og bensínbíla gæti sett sitt mark á leiðtogafund aðildarríkja Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í morgun.
Erlend kona lést þegar hún féll ofan í gil við fossinn Glym í Hvalfirði í gærmorgun. Snjór og klaki eru á staðnum og aðstæður erfiðar.
Útflutningsverðmæti fiskeldis var fjörutíu og níu milljarðar í fyrra og hefur aldrei verið meira. Hlutdeild eldisafurða í verðmæti sjávarafurða var fjórtán prósent í fyrra.
Fyrrverandi forseti Rússlands hótar öllu illu, jafnvel eldflaugaárásum, verði gerð tilraun til að handtaka Vladimir Pútín á erlendri grundu. Alþjóðasakamáladómstóllinn gaf á dögunum út handtökuskipun á hendur Pútín fyrir glæpi í Úkraínu.
Samskiptastjóri Carbfix óttast átök verði af íbúakosningu um kolefnisbindingarsvæði við álverið í Straumsvík.
Þeir sem hafa keyrt frítt um göturnar á rafmagnsbílum þurfa að taka þátt í fjármögnun vegakerfisins. Þetta segir fjármálaráðherra.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Siggi Gunnars og Lovísa Rut voru landamæraverðir Popplands á þessum norræna fimmtudegi. Allskonar tónlist frá Norðurlöndunum og fróðleikur um norræna tónlist. Magnús Kjartansson heiðraður, Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar Back Home með Malen.
TRÚBROT - To Be Grateful.
Magnús Kjartansson Tónlistarm. - Helga.
Haukar - Ferðin mín til Frakklands.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Lítill Drengur.
BRUNALIÐIÐ - Einskonar Ást.
BRIMKLÓ - Skólaball.
SLÉTTUÚLFARNIR - Við erum ein.
HARRY STYLES - Adore You.
SYSTUR - Furðuverur.
LENNY KRAVITZ - Are You Gonna Go My Way.
DILJÁ - Power.
Malen Áskelsdóttir - Back home.
Malen - Paris.
Malen - Please don't go.
Malen - Just For Tonight.
Dina Ögon - Mormor.
Rahim, Tobias, Odbjerg, Andreas - STOR MAND (feat. Andreas Odbjerg).
Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér.
Postgirobygget - En solskinnsdag.
PETER BJÖRN & JOHN - Young Folks.
TV-2 - De første kærester på månen.
NANOOK - Ingerlaliinnaleqaagut.
Lykke Li - I follow rivers.
Rebekka Blöndal - Lítið Ljóð.
Linnet, Anne - Tusind stykker.
Enni, Brandur - Waiting in the moonlight.
Daði Freyr Pétursson - Thank You.
NEPHEW - Igen & Igen.
GDRN - Vorið.
Flødeklinikken - Igen
Eivör - Sleep on it.
Kvikindi - Ungfrú Ísland.
Timbuktu, Hjálmar - Dom hinner aldrig ikapp.
Fastpoholmen - Himlen.
Looptroop Rockers, Petter - Topp Doggz.
GUGUSAR - Annar séns.
MØ - Pilgrim.
ELÍN HALL - Vinir.
KINGS OF CONVENIENCE - I'd rather dance with you.
Lottó - I'd die to be his wife.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Samgöngumál til og frá Leifsstöð hafa verið í brennidepli svo lengi sem elstu menn muna. Í nýrri úttekt á Vísi fara blaðamaður og ljósmyndari í Pílagrímsferð og ferðin er ansi skrautleg eins og sjá má á vefnum í dag. En hvað er í gangi með strætómálin til og frá flugstöðinni ? Er verið að vinna að einhverjum úrbótum og þá hverjum ? Jóhannes Svavar Rúnarsson er framkvæmdastjóri Strætó hann verður á línunni hér eftir smá stund.
Í nýjustu mynd ítalska leikstjórans Lorenzo Faccenda mun Ásdís Rán Gunnarsdóttir fara með eitt aðalhlutverkið. Myndin verður tekin upp í Búlgaríu og eru tökur að hefjast. Ásdís Rán hefur leikið nokkur aukahlutverk í gegnum tíðina en þetta er fyrsta skipti sem hún er í aðalhlutverki í kvikmynd og það sé stórt skref. Við heyrum i Ásdísi á eftir.
Og svo er það MeMe vikunnar Atli Fannar Bjarkarson kemur með það allra nýjasta úr heimi internetsins.
Hvað í ósköpunum á að gefa fermingarbörnum í gjöf? Hvert er viðmiðið hvað seðla í umslag varðar? Vilja þessi börn eitthvað yfir höfuð þar sem allt er komið í tölvur sem þau eiga og er svo aðgegnilegt í símunum þeirra? Sólmundur Hólm hefur farið í nokkrar fermingarveislurnar og er sjálfur búin að halda eina slíka. Hann mun reyna að svara þessum spurningum á eftir.
Jakob Frímann Magnússon kemur í heimsókn í þáttinn í dag til að segja frá konseptverkinu Jack Magnet. JACK MAGNET verður flutt í heild sinni í fyrsta skipti, auk þekktustu laga Jakobs Frímanns og Stuðmanna og Frummanna í Bæjarbíói um helgina.
Samkeppni var haldin um hönnun þjóðgarðsmiðstöðvar á Snæfellssnesi árið 2006. Svo leið og beið og það var ekki fyrr en tíu árum síðar sem fyrsta skóflustungan var tekin og en alls voru teknar tvær skóflustungur. Nú 7 árum síðar er loksins komið að því að opna miðstöðina fyrir gestum og gangandi og það hlýtur að vera mikil spenna í loftinu Hákon Ásgeirsson er þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Við ræðum við hann
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn, 23. mars 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Sina brann á nærri 100 hekturum suður af Straumsvík í dag. Útihús og bíll urðu eldinum að bráð, slökkvilið er enn að störfum. Kristín Sigurðardóttir sagði frá og talaði við Finn Hilmarsson varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Björgunarsveitarmenn hafa lengi óttast að illa gæti farið við fossinn Glym í Hvalfirði þar sem banaslys varð í gær. Þeir vilja sjá bættar gönguleiðir. Alma Ómarsdóttir talaði við Sigurð Axel Axelsson formann Björgunarfélags Akraness.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra segir að ekki verði ráðist í skattkerfisbreytingar sem bitni á launafólki í fjármálaáætlun næstu fjögurra ára sem kynnt verður í næstu viku. Talið er að megináhersla verði lögð á hvernig draga megi úr verðbólgunni. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir frá.
Almannavarnir afléttu óvissustigi vegna COVID í dag. Sjúkdómurinn sjálfur er þó hvergi á förum. Róbert Jóhannsson tók saman.
Íslenska hugvitsfyrirtækið Oculis var skráð í bandarísku kauphöllina í gær. Valur Grettisson talaði við Einar Stefánsson, augnlækni annan stofnanda Oculis.
----------------
Lögregla hefur ekki staðfest að gengjastríð sé farið af stað en talar um að andrúmsloftið hafi breyst, síðast í gær voru menn handteknir í miðbæ Reykjavíkur eftir átök þar sem vopn komu við sögu. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands segir vopnaburðinn og beitinguna endurspegla að svo virðist sem sumir yngri karlar telji réttlætanlegt að beita ofbeldi, bera og jafnvel grípa til vopna til að mæta ögrun eða leysa úr ágreiningi. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hann.
Talið er að allt að hálf milljón Ísraelsmanna hafi tekið þátt í mótmælaaðgerðum í dag gegn áformum stjórnvalda um að draga úr völdum dómstóla landsins. Mótmælin hafa staðið linnulítið síðastliðnar ellefu vikur. Ásgeir Tómasson tók saman og heyrist í Amir Ohana þingforseta, Iris Cohen-Aida og Galia Aloni.
Ákvörðun Ellýjar Guðmundsdóttur, fyrrverandi borgarritara, að greina árið 2017 á opinskáan hátt frá reynslu sinni af alzheimer-sjúkdómnum vakti mikla athygli og breytti lífi Ellýjar og eiginmanns hennar, Magnúsar Karls Magnússonar læknis. Magnús á undanförnum árum verið virkur í starfi Alzheimersamtakanna - hann var nýlega tilnefndur sem fulltrúi Íslands í vinnuhóp á vegum evrópsku alzheimersamtakanna, Björn Malmquist ræddi við Magnús í Brüssel.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Daði Freyr - Thank You
Holy Hrafn og Dr Vigdís Vala - Reyndi bara'ð ná mer
Hákon Hjaltalín - Out of sight
neonme - Tea
Bistro Boy og Bjartmar Þórðarsyni - Your Melody
Daníel Hjálmtýsson - Just Like The Rain
Ásgeir Trausti ásamt Clou - Milli svefns og vöku
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Það verða tvö þemu í aðalhlutverki í Kvöldvaktinni í kvöld; í fyrsta lagi tónlist frá Norðurlöndunum í tilefni dags Norðurlanda, en hann er haldinn hátíðlegur í dag. Í öðru lagi ætlum við að fagna komu vors, en fyrr í þessari viku var vorjafndægri og bjartsýnasta fólki því óhætt að segja að vorið sé gengið í garð.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Diljá - Power
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Vor í vaglaskógi
dirb, Anya Shaddock - Með von um nýjan dag
Nanna - Crybaby
Alex G - Runner
eee gee - More Than A Woman
eee gee - Killing It
Júníus Meyvant - Rise Up
The National - Tropic Morning News
Loreen - Tattoo
ABBA - Head Over Heels
Lucky Lo - Supercarry
Yaya Bey - on the pisces moon
FLO, Missy Elliott - Fly Girl
Lizzo, SZA - Special
Little Simz - Gorilla
Xiupill - New Religion
Inspector Spacetime, Unnsteinn - Kysstu mig
100 gecs - frog on the floor
Clickhaze - Daylight
fucales - Destroy Me
Vepsestikk - Drommer Jeg?
Bo Milli - How It Is
Black Country, New Road - Across The Pond Friend
Feist - Borrow Trouble
Unknown Mortal Orchestra - Nadja
Bombay Bicycle Club - Rinse Me Down
The Moldy Peaches - Anyone Else But You
Belle & Sebastian - Like Dylan In The Movies
Lianne La Havas - Sour Flower
Dagur - Ærbl
Grethe & Jorgen Ingmann - Dansevise
The Beatles - Child Of Nature (Esher Demo)
The Lemon Twigs - Corner Of My Eye
Sufjan Stevens - Decatur, or, Round of Applause for Your Step-Mother!
Harry Nilsson - Don?t Leave Me
The Free Design - Kites Are Fun
Aquarius - Carolina
Fe 59 - Estoy Brillando
black midi - The Defence
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.