19:00
Endurómur úr Evrópu
Lise Davidsen og Leif Ove Andsnes
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen og píanóleikarans Leif Ove Andsnes á tónlistarhátíðinni í Turku í Finnlandi, 15. ágúst s.l.

Á efnisskrá eru sönglög eftir Edvard Grieg og Richard Strauss.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 14. apríl 2023.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,