19:00
Endurómur úr Evrópu
Lise Davidsen og Leif Ove Andsnes

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen og píanóleikarans Leif Ove Andsnes á tónlistarhátíðinni í Turku í Finnlandi, 15. ágúst s.l.

Á efnisskrá eru sönglög eftir Edvard Grieg og Richard Strauss.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 14. apríl 2023.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,