Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Erla Björk Jónsdóttir flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Fjallað var um verki og sársaukaþol fólks sem er mismikið. Arnór Víkingsson gigtarlæknir sem lengi hefur fengist við verki sjúklinga ræddi um verki vítt og breitt og Gyða Björnsdóttir, verkefnisstjóri verkjarannsókna hjá Íslenskri erfðagreiningu, sagði frá rannsókninni.
Borgþór Arngrímsson fór yfir það helsta í dönsku þjóðlífi, eins og hann gerir annan hvern miðvikudag.
Helena Jónsdóttir sálfræðingur segir mikilvægt að atvinnurekendur og yfirmenn taki geðheilbrigðismál föstum tökum.
Tónlist:
It?s so easy - Byddie Holly,
The man I love - Nat King Cole trio,
Selskapsmadonna - Dalton,
Woman in love - Barbra Streisand.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Mikið hefur verið fjallað um húsnæðiskostnað undanfarið, sem er kannski ekki skrýtið nú á tímum verðbólgu, hárra vaxta og hækkandi leigu. Við fræddumst um samtökin Búsetufrelsi, sem eru sem sagt hagsmunasamtök fólks með búsetu í heilsárshúsi í frístundabyggðum Grímsnes- og Grafningshrepps. Sem sagt fólk sem býr í heilsárshúsi eða frístundahúsi og hefur þar sitt aðal heimili. Stofnfélagar samtakanna voru 10 þegar félagið stofnuð fyrir tæpu ári, en í dag eru félagar orðnir 70. Heiða Björk Sturludóttir, formaður Búsetufrelsis, kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um félagið.
Nú er í garð genginn tíma aðalfunda í húsfélögum í fjölbýlishúsum. Þá ber að halda einu sinni á ári, fyrir lok apríl. Þar eru teknar ákvarðanir um hagsmuni og mál sem geta haft í för með sér mikla skuldbindingar og fjárútlát. Því er eins gott að vanda til verka og Tinna Andrésdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu, kom í þáttinn og fór með okkur yfir það helsta sem hafa ber í huga og hvað er gott að varast í aðdraganda og framkvæmd á slíkum húsfundum.
Næst síðustu tónleikar í verkefninu Ár íslenska einsöngslagsins, þeir sjöundu í röðinni í vetur fara fram að sunnudeginum 19. Mars. Á tónleikunum er bæði þekktum og minna þekktum íslenskum einsöngslögum gert hátt undir höfði. Ein forsenda þessarar tónleikaraðar er hátíðarútgáfa á Íslenskum einsöngslögum, alls 289 lög eftir 66 tónskáld, samin á árunum 1918?2018, sem kom út í tilefni fullveldisafmælis þjóðarinnar 1. desember 2018. Það var forlagið Ísalög og eigandi þess, Jón Kristinn Cortez, sem annaðist útgáfuna og hlaut hann íslensku fálkaorðuna fyrir verkið. Jón Kristinn kom í þáttinn í dag.
Tónlist í þættinum í dag
Perlur og svín / Emilíana Torrini (Ólafur Gaukur Þórhallsson og Hallgrímur Helgason)
Litlir kassar / Þokkabót (Pete Seeger og Þórarinn Guðnason)
Augun þín blá / Katrín Halldóra Sigurðardóttir (Jón Múli og Jónas Árnasynir)
Íslenskt vögguljóð á Hörpu / Garðar Cortez (Jón Þórarinsson og Halldór Laxness)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Hannes Óli Ágústsson leikari.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Umboðsmaður Alþingis telur að dómsmálaráðherra hafi gerst sekur um samráðsleysi við ákvörðun um að vopna lögreglu rafbyssum. Það hafi verið mikilvægt stjórnarmálefni, sem hefði átt að ræða í ríkisstjórn. Umboðsmaður vísar í þessu samhengi í Landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde.
Útlit er fyrir versnandi fjármálaskilyrði, þráláta verðbólgu og að greiðslubyrði lána þyngist enn frekar, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Greiningardeildir spá tólftu stýrivaxtahækkuninni í röð í næstu viku.
Rússnesk stjórnvöld vísa því á bug að hafa grandað bandarískum dróna sem brotlenti í Svartahafi. Bandarísk stjórnvöld vilja ekki að dróninn lendi í röngum höndum.
Evrópusambandið undirbýr sendingu skotfæra fyrir um hundrað og fimmtíu milljarða króna til Úkraínu, aðallega fyrir stórskotabyssur.
Lagt er til í nýrri skýrslu að ríkið styðji við kornrækt í landinu fyrir um hálfan milljarð króna á ári, að stofnað verði kornsamlag og bændur fái heimild til veiða fugla sem valda tjóni á ökrum.
Allt bendir til þess að loðnuvertíðinni sé að ljúka. Loðnan er komin fast að hrygningu og bjartsýnustu útgerðarmenn telja um viku eftir af vertíðinni.
Ferðamenn sem létta á sér við húsvegg á Djúpavogi eru orðnir svo þrálátt vandamál að heimastjórnin ætlar að senda fyrirtækjum í húsinu formlegt erindi um að koma þurfi upp salernisaðstöðu hið fyrsta.
Hvorki Albert Guðmundsson né Birkir Bjarnason eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem tilkynntur var í morgun.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Bráðum verða liðin 16 ár frá því að hin þriggja ára Madeleine McCann hvarf úr rúminu sínu í Portúgal. Rannsókn málsins teygði anga sína víða og vakti heimsathygli. Margir hlustendur kannast eflaust við myndina af ljóshærðu stúlkunni með toppinn og brúnan blett í öðru af blágrænu augunum. Snemma kom í ljós að eitthvað misjafnt hafði átt sér stað og foreldrar stúlkunnar voru um tíma sakaðir um að bera ábyrgð á hvarfi hennar. Engin niðurstaða fékkst þó. En nú virðist einhver hreyfing vera komin í málið, enn og aftur. Í fyrsta sinn frá ásökunum í garð foreldra Madeleine hefur einhver fengið stöðu grunaðs manns í málinu, þjóðverji að nafni Christian Brücker, dæmdur þjófur og nauðgari grunaður í hvarfi fjölmargra barna og unglinga undanfarna áratugi. Það sem flækir málin samt er að í síðasta mánuði steig Julia Faustyna Wendel, 21 árs gömul pólsk kona fram og fullyrti að hún væri mögulega Madeleine McCann, stúlkan sem hvarf tveim vikum fyrir fjögurra ára afmælisdaginn daginn sinn.
Í þætti dagsins fer Snorri Rafn Hallsson yfir nýjustu vendingar í hvarfi Madeleine McCann sem fangaði athygli heimsbyggðarinnar fyrir 16 árum síðan.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við fjöllum um mengaðan jarðveg. Hingað koma Guðjón Ingi Eggertsson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir, sérfræðingur hjá Isavia. Þau ætla að fjalla um það þegar notkun svæða breytist og vitað er af mengun á morgunverðarfundi á vegum Verkís í fyrramálið. Annars vegar Ártúnshöfða í Reykjavík og flugvallarsvæðið í Keflavík.
Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi hefur verið leiðarljós í starfsemi Amtsbókasafnsins á Akureyri að undanförnu. Þar er hægt að fá lánað margskonar hluti aðra en bækur og þar eru starfræktir ýmsir klúbbar og haldnir viðburðir þar sem hægt er að skiptast á kunnáttu, fatnaði og ýmsu. Hrönn Björgvinsdóttir verkefnastjóri á Amtsbókasafninu kemur í Samfélagið og segir okkur frá hvernig sjálfbærni og hringrásarhagkerfið mótar starfsemi safnsins.
Málfarsmínútan verður á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir í vísindaspjall um rannsóknir á gláku.
Útvarpsfréttir.
Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til að ræða um tímann og ótímann.
Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til að ræða um tímann og ótímann.
Viðtal við Hjört Gunnarsson, krossgátusmið úr Hafnarfirði og viðtal við Ólaf Ólafsson, fyrrverandi landlækni.
Útvarpsfréttir.
Í þáttunum verður fjallað um hvað sé merkilegt við íslenskar fornbókmenntir, frá íslensku og evrópsku sjónarhorni miðalda sem og í sambandi við viðtökur bókmenntanna á síðari tímum. Kallaðir verða til fræðimenn á þessu sviði og munu þeir velta fyrir sér þekkingararfinum sem bókmenntirnar miðla og þeirri heimsýn sem þar birtist, listfenginu og þeim sköpunarkrafti sem braust fram við ritun þeirra - og sem handritin í Árnasafni eru nú þögull vitnisburður um.
Umsjón Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.
Gestur þáttarins er Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.
Áður á dagskrá 6. október 2013.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Jónmundur Grétarsson leikari ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og Garðabæ. Hann sló í gegn í söngleiknum Bugsy Malone sem settur var á svið í Loftkastalanum árið 1997 en ætlaði samt ekkert endilega að verða leikari. Þónokkrum árum síðar, eftir glæstan feril í fótbolta, fór Jónmundur til San Francisco að læra leiklist. Stuttu eftir heimkomu stofnaði hann ásamt félögum sínum leikhópinn Elefant, en hann samanstendur af leikurum sem eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar af blönduðum uppruna. Elefant setti á svið leikverkið Smán eftir Ayad Akhtar í Þjóðleikhúsinu 2017, og hópurinn stígur þar á svið á nýjan leik annað kvöld, þegar þau frumsýna Íslandsklukkuna í leikstjórn Þorleifs Arnars Arnarssonar. Jónmundur verður gestur okkar í svipmynd í dag.
En við byrjum á bókmenntarýni, Millibilsmaður heitir heimildaskáldsaga Hermanns Stefánssonar sem gerist á fyrstu árum 20. Aldar. Þar eru jöfnum höndum tekin fyrir sjálfstæðismál og spíritsmi. Sölvi Halldórsson bókmenntarýnir Viðsjár segir okkur skoðun sína á verkinu
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Það eru komin þrjátíu ár síðan söngva- og grínmyndin, Karlakórinn Hekla var frumsýnd í Háskólabíói. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Guðný Halldórsdóttir, segir okkur frá því hvernig gekk að leikstýra 30 manna karlakór um borð í skipi í Svíþjóð. Við veltum því fyrir okkur hvers vegna svona fáar grínmyndir eru gerðar á Íslandi og hvernig kvenkyns grínleikstjóra var tekið á sínum tíma.
Ásdís Sól Ágústsdóttir, segir frá einum af sínum eftirlætishöfundum, heimspekingnum og rithöfundinum, Írisi Murdoch. Hvernig skáldsögur skrifar siðfræðingur og hvernig fjallar hún um muninn á góðu og illu? Og hvar liggja mörkin milli heimspeki og skáldskapar?
Frey Sævarsson, gagnaverkfræðingur sem starfaði áður hjá Spotify og nýsköpunarkempan Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, ræða þættina The Playlist. The playlist eru nokkuð nýlegir Netflix-þættir sem rekja sögu tónlistarveitunnar Spotify, út frá nokkrum ólíkum sjónarhornum.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Dómsmálaráðherra segir álit umboðsmanns Alþingis um rafbyssuvæðingu lögreglunnar ekki hafa áhrif á stöðu sína sem ráðherra. Hann er ósammála álitinu um að bera hefði þurft málið undir ríkisstjórn.
Embætti landlæknis hefur svipt sálfræðing starfsleyfi eftir að hann gerðist sekur um alvarleg brot í starfi. Hann er meðal annars sagður hafa gert ADHD-greiningar sem hvergi fengust viðurkenndar.
Ragnar Þór Ingólfsson var í dag endurkjörinn formaður VR. Hann segist vilja mæta kröfum um breytingar innan félagsins.
Foreldrar með fötlun mæta fordómum og fá ekki nægan stuðning. Þetta segir sérfræðingur Þroskahjálpar. Ríkari kröfur séu gerðar til uppeldis hjá þeim en öðru fólki.
Íslensku barnabókmenntaverðlaunin verða ekki veitt í ár þar sem ekkert handritanna sem bárust þykir nógu gott. Starfandi formaður Rithöfundasambandsins segir lítið upp úr skrifunum að hafa.
------
Foreldrar með fötlun mæta miklum fordómum í samfélaginu og fá ekki nægan stuðning. Dæmi eru um að konum með þroskaskerðingu séu gefnir hormónar án þeirra vitundar til að koma í veg fyrir þungun. Í Kveik í gær var rætt við ungan mann sem ólst upp hjá seinfærum foreldrum. Þau mættu miklum fordómum þegar von var á drengnum fyrir um 20 árum, fullyrt var að hann myndi erfa fötlun foreldra sinna og þau voru hvött til að gefa drenginn frá sér. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir sérfræðingur hjá Þroskahjálp og doktorsnemi í þroskaþjálfafræði segir þessi viðhorf enn við lýði. Hún segir að ekki sé til nein sérstök tölfræði um fjölda seinfærra foreldra. Mörg dæmi séu um að seinfærir foreldrar séu hvött til að gefa frá sér börn sín.
Rússar og Kínverjar fordæma þá ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna að sjá Áströlum fyrir kjarnorkuknúnum kafbátum á næstu áratugum. Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti formlega samkomulag um samstarfið í San Diego í Kaliforníu. Viðstaddir voru forsætisráðherrar Ástralíu og Bretlands, þeir Anthony Albanese og Rishi Sunak. Biden sagði að til samstarfsins væri stofnað til að tryggja frelsi, velmegun og öryggi ríkja á Asíu-Kyrrahafssvæðinu með tækifærum fyrir alla.
Á sama tíma og stefnt er að orkuskiptum þá lækkar lítið í stórum olíutunnum landsins. Olíuinnflutningur virðist ekki vera að minnka, þvert á móti. Kallað hefur verið eftir aukinni raforkuframleiðslu og að lagarammi verði gerður skýr um raforkuframleiðslu, og þá sér í lagi vindorkuna sem aukinn áhugi er fyrir. Stjórnmálamenn hafa verið hvattir til aðgerða í raforkumálum, raforkukerfið sé orðið fullnýtt og virkja þurfi meira - allt til að orkuskipti séu ekki orðin tóm. Þetta k
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.
Fjallað um umhverfi, umhverfisvernd, náttúruvernd og fleira.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen og píanóleikarans Leif Ove Andsnes á tónlistarhátíðinni í Turku í Finnlandi, 15. ágúst s.l.
Á efnisskrá eru sönglög eftir Edvard Grieg og Richard Strauss.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Við fjöllum um mengaðan jarðveg. Hingað koma Guðjón Ingi Eggertsson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir, sérfræðingur hjá Isavia. Þau ætla að fjalla um það þegar notkun svæða breytist og vitað er af mengun á morgunverðarfundi á vegum Verkís í fyrramálið. Annars vegar Ártúnshöfða í Reykjavík og flugvallarsvæðið í Keflavík.
Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi hefur verið leiðarljós í starfsemi Amtsbókasafnsins á Akureyri að undanförnu. Þar er hægt að fá lánað margskonar hluti aðra en bækur og þar eru starfræktir ýmsir klúbbar og haldnir viðburðir þar sem hægt er að skiptast á kunnáttu, fatnaði og ýmsu. Hrönn Björgvinsdóttir verkefnastjóri á Amtsbókasafninu kemur í Samfélagið og segir okkur frá hvernig sjálfbærni og hringrásarhagkerfið mótar starfsemi safnsins.
Málfarsmínútan verður á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir í vísindaspjall um rannsóknir á gláku.
Guðsgjafaþula kom út árið 1972. Þar segir af hinum ótrúlega síldarspekúlant Íslandsbersa og fjölskyldu hans og samskiptum kornungs rithöfundar við Bersa sem hefjast einn vordag í Kaupmannahöfn árið 1920.
Höfundur les. Hljóðritað árið 1979.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
eftir Halldór Laxness.
Höfundur les.
(Hljóðritað 1979)
Veðurstofa Íslands.
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, les. Á undan lestrinum hljómar upphaf tilheyrandi sálmalags sem Páll Ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Það eru komin þrjátíu ár síðan söngva- og grínmyndin, Karlakórinn Hekla var frumsýnd í Háskólabíói. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Guðný Halldórsdóttir, segir okkur frá því hvernig gekk að leikstýra 30 manna karlakór um borð í skipi í Svíþjóð. Við veltum því fyrir okkur hvers vegna svona fáar grínmyndir eru gerðar á Íslandi og hvernig kvenkyns grínleikstjóra var tekið á sínum tíma.
Ásdís Sól Ágústsdóttir, segir frá einum af sínum eftirlætishöfundum, heimspekingnum og rithöfundinum, Írisi Murdoch. Hvernig skáldsögur skrifar siðfræðingur og hvernig fjallar hún um muninn á góðu og illu? Og hvar liggja mörkin milli heimspeki og skáldskapar?
Frey Sævarsson, gagnaverkfræðingur sem starfaði áður hjá Spotify og nýsköpunarkempan Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, ræða þættina The Playlist. The playlist eru nokkuð nýlegir Netflix-þættir sem rekja sögu tónlistarveitunnar Spotify, út frá nokkrum ólíkum sjónarhornum.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Við kynntum okkur forvörslu í þættinum í dag og fengum góða gesti til að kynna okkur þetta forvitnilega starf, þær Ingibjörgu Áskelsdóttur forvörð á Borgarsögusafni og formann Félags norrænna forvarða á Íslandi og Nathalie Jaqument sem starfar m.a. á Listasafni Íslands.
Samtök verslunar og þjónustu halda á morgun ráðstefnu um framtíðarhæfni, sjálfbærni og stafræna þróun undir yfirskriftinni ertu tilbúinn fyrir framtíðina, en reiknað er með að fyrirtæki sem ekki bregðist við muni eiga erfitt uppdráttar, jafnvel í náinni framtíð. Nýleg skýrsla McKinsey um fjárfestingarþörf á þessum sviðum gerir ráð fyrir mjög háum upphæðum og við veltum fyrir okkur hvernig verslun á Íslandi er undir þessar umbreytingar búin? Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu fór yfir stöðuna með okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var á línunni hjá okkur, en hún er í á ferðalagi frá Úkraínu ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Þær hittu ýmsa ráðamenn landsins og Katrín fundaði með forseta landsins Volodomyr Zelensky en þau ræddu áframhaldandi stuðning Íslands vegna innrásar Rússa. Við heyrðum í Þórdísi í Póllandi, á heimleið.
Fjallið Skessuhorn hefur verið selt kanadískum auðjöfrum samkvæmt Fréttablaðinu í gær. Þar sagði af áformum kanadískra hjóna sem keypt höfðu jörðina Horn sem fjallið fræga stendur á. Við ræddum kaup erlendra stórkaupsmanna á íslenskum jörðum og jafnvel auðlindum, bæði út frá íslenskum landbúnaði og útivist. Þau komu til okkar Tómas Guðbjartsson læknir og útivistargarpur og Erla Hjördís Gunnarsdóttir kynningarstjóri Bændasamtakanna.
Húsnæðisverð hefur hækkað meira hér undanfarinn áratug en í öllum samanburðarlöndum okkar og nú er svo komið að fasteignaverð hefur aldrei verið hærra í hlutfalli við laun. Hagfræðingur BHM, Vilhjálmur Hilmarsson, kíkti til okkar og ræddi svimandi hátt húsnæðisverð og þróun þess.
Glæný uppfærsla leikhópsins Elefant á Íslandsklukkunni verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á morgun. Uppsetningin á sér töluvert langan aðdraganda og áhorfendur mega búast við nýrri nálgun á verkið þó texti Laxness haldi sér að mestu leyti. Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir verkinu og hann leit við hjá okkur.
Tónlist:
Ellen Kristjáns og John Grant - Veldu stjörnu.
George Harrison - All those years ago.
Saga Matthildur - Leiðina heim.
David Bowie - Ashes to ashes.
Langi Seli og Skuggarnir - OK.
Stebbi JAK - Líttu í kringum þig.
John Mayer - Queen of California.
Scarlet Pleasure -What a life.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 15. mars 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-03-15
LEXZI - Beautiful moon.
SNOW PATROL - Chasing Cars.
TODMOBILE - Brúðkaupslagið.
THE HEAVY - Hurricane Coming.
JOJI - Glimpse Of Us.
COLDPLAY - Princess of China (ft. Rihanna).
FATOUMATA DIAWARA - Nsera (ft. Damon Albarn).
NO DOUBT - Underneath it all.
Weeknd, The, Grande, Ariana - Die For You (Remix).
BEATS INTERNATIONAL - Dub Be Good To Me.
MADONNA - Ray Of Light.
UTANGARÐSMENN - Kyrrlátt Kvöld.
INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.
HERB ALPERT - Rise (80).
Omar Apollo - Evergreen (You Didn't Deserve Me At All).
BLACK EYED PEAS - Where is the love.
ELO - Last Train To London.
THE HEAVY HEAVY - Go Down River.
CARPENTERS - Rainy Days And Mondays.
The National - Tropic Morning News.
KHRUANGBIN - Texas Sun (ft. Leon Bridges).
U2 - All I want is you (80).
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Láttu Mig Vera.
HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.
Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig Og Þig?.
DILJÁ - Power.
MUGISON - Kletturinn.
MALCOLM MCLAREN - Madam Butterfly (80).
VERA DECAY - Running.
KÁRI - Firing Line.
THE THE - $1 One Vote!.
SOUL 2 SOUL - Back to life (80).
STONE TEMPLE PILOTS - Plush.
SIGRÚN STELLA - Circles.
Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV 11.16?22).
RÓSÍN MURPHY - Murphy's Law.
SYCAMORE TREE - My Heart Beats For You.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umboðsmaður Alþingis telur að dómsmálaráðherra hafi gerst sekur um samráðsleysi við ákvörðun um að vopna lögreglu rafbyssum. Það hafi verið mikilvægt stjórnarmálefni, sem hefði átt að ræða í ríkisstjórn. Umboðsmaður vísar í þessu samhengi í Landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde.
Útlit er fyrir versnandi fjármálaskilyrði, þráláta verðbólgu og að greiðslubyrði lána þyngist enn frekar, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Greiningardeildir spá tólftu stýrivaxtahækkuninni í röð í næstu viku.
Rússnesk stjórnvöld vísa því á bug að hafa grandað bandarískum dróna sem brotlenti í Svartahafi. Bandarísk stjórnvöld vilja ekki að dróninn lendi í röngum höndum.
Evrópusambandið undirbýr sendingu skotfæra fyrir um hundrað og fimmtíu milljarða króna til Úkraínu, aðallega fyrir stórskotabyssur.
Lagt er til í nýrri skýrslu að ríkið styðji við kornrækt í landinu fyrir um hálfan milljarð króna á ári, að stofnað verði kornsamlag og bændur fái heimild til veiða fugla sem valda tjóni á ökrum.
Allt bendir til þess að loðnuvertíðinni sé að ljúka. Loðnan er komin fast að hrygningu og bjartsýnustu útgerðarmenn telja um viku eftir af vertíðinni.
Ferðamenn sem létta á sér við húsvegg á Djúpavogi eru orðnir svo þrálátt vandamál að heimastjórnin ætlar að senda fyrirtækjum í húsinu formlegt erindi um að koma þurfi upp salernisaðstöðu hið fyrsta.
Hvorki Albert Guðmundsson né Birkir Bjarnason eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem tilkynntur var í morgun.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Siggi Gunnars og Lovísa Rut stóðu vaktina í Popplandi, alls konar skemmtileg tónlist, þessar helstu tónlistarfréttir, og plata vikunnar á sínum stað.
STUÐMENN - Út á stoppistöð.
CHICAGO - Street Player.
ROLLING STONES - (I Can't Get No) Satisfaction.
FLOTT - Hún ógnar mér.
MICHAEL KIWANUKA - Home Again.
Kinks, The - Have a cuppa tea.
Curtis Harding - I Won't Let You Down.
SAGA MATTHILDUR - Leiðina heim.
Dina Ögon - Mormor.
STEVIE WONDER - Don't You Worry 'Bout A Thing.
JESSIE WARE - Pearls.
NANNA - Crybaby.
KÁRI - Sleepwalking.
INXS - Need You Tonight.
CELESTE - Love Is Back.
Lizzo - Special (ft. SZA).
KRISTÍN SESSELJA - I'm still me.
Hildur Vala Einarsdóttir - Ég lifi í draumi.
Júníus Meyvant & KK - Skýjaglópur.
KARL ORGELTRIO & ELÍN HARPA - Svo skal högg á hendi detta.
JÓNAS SIG - Hamingjan er hér.
DILJÁ - Power.
MÅNESKIN FT. TOM MORELLO - Gossip.
Ragnar Ólafsson - Time.
ÍRAFÁR - Fingur.
Steve Lacy - Helmet.
Þórdís Gerður Jónsdóttir, GDRN, Halldór Eldjárn, Karl James Pestka - Gleymmérei.
DE LA SOUL - Mr Myself And I.
BEYONCÉ - CUFF IT.
PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuð.
ARNÓR DAN - Stone By Stone.
ELÍN HALL - Vinir.
FM Belfast - Par Avion.
Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn.
THE VERVE - Bitter Sweet Symphony.
Vera Decay - Someone bad.
THE CLASH - Rock The Casbah.
KÁRI - Cinder Blocks.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Síðasti móhítóinn.
ROBERTA FLACK - Killing Me Softly With His Song.
Bríet - Flugdreki.
LEXZI - Beautiful moon.
Kiriyama Family - About you.
Loreen - Tattoo.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Eins og við vitum öll þá er klámáhorf barna feykilega mikið og þá sérstaklega drengja. Hegðun og samskipti barna allt niður á yngsta stig litast því miður oft af klámvæðingunni og heyrum við sífellt oftar um afar ung börn sem horfa á klám. Frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskólinn, Menntavísindasvið HÍ og RannKYN fengu styrk úr þróunarsjóði Menntastefnu til að útbúa leiðbeiningar fyrir foreldra til að auðvelda þeim að taka spjallið við börnin sín um klám. Eva Halldóra Guðmundsdóttir hjá Tjörninni var verkstjóri þessa verkefnis, heyrum í henni rétt á eftir.
Síðustu ár hafa spurningar á borð við þessar vaknað: Getum við notið listar listamanns sem sýnt er að hafi brotið á öðrum án þess að velta því fyrir okkur? Erum við reiðubúin að stuðla að því að viðkomandi listamaður hafi rödd og vægi með því að njóta verka hans eða hennar? Auður Jónsdóttir skrifaði grein fyrir Heimildina þar sem hún velti þessu fyrir sér og fékk álit annara. Auður mun fara í niðurstöurnar með okkur á eftir.
Nú stendur yfir vinna við að birta yfir 80 ára sögu Veiðimannsins og gera öll tölublöð blaðsins aðgengileg fyrir alla, þökk sé timarit.is. Fyrstu árgangarnir eru nú þegar komnir inn. Ánægjulegt að arflegð Veiðimannsins sé komið til skila segir Hörður Vilberg ritsjóri Veiðimannsins hann kemur til okkar og segir frá.
Sumir vilja halda því fram að þegar fólk hætti að drekka þá byrji lífið - að velja að drekka ekki þýðir ekki að allt sé búið heldur getur svo margt komið i staðinn segja þeir sem til þekkja. Á morgun ætla konur inna vébanda Sáá að koma saman rækta tengslin og ræða þessi mál og til að segja okkur betur frá kemur til okkar Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ
Þegar Þyrnirós vaknar af aldarlöngum svefni horfist hún í augu við mann sem hún hefur aldrei séð en veit að hún á að elska. Eða hvað? Hver er hún án prinsins? Þarf Mjallhvít að deyja til að verða ?hamingjusöm upp frá því? með sínum prinsi - sem hún hefur heldur aldrei séð? Þarf aðeins einn koss til að skapa prinsessu? Er það Chanel dragtin sem gerir Jackie að prinsessu? Þetta eru viðfangsefnin í nýju verki sem verður frumsýnt á föstudaginn í Borgarleikhúsinu og nefnist Prinsessuleikarnir. Tvær af aðalleikonum sýningarinnar þær Birgitta Birgisdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir koma til okkar og segja frá.
En við byrjum í Brussel þar er fréttamaðurinn Björn Malmquist staddur en eins og hlustendur SDU fengu fregnir af sl. miðvikudag þá er Björn fluttur til Brussel og flytur okkur fréttir þaðan alltaf á miðvikudögum. Í dag fáum við að heyra viðtal
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Dómsmálaráðherra segir álit umboðsmanns Alþingis um rafbyssuvæðingu lögreglunnar ekki hafa áhrif á stöðu sína sem ráðherra. Hann er ósammála álitinu um að bera hefði þurft málið undir ríkisstjórn.
Embætti landlæknis hefur svipt sálfræðing starfsleyfi eftir að hann gerðist sekur um alvarleg brot í starfi. Hann er meðal annars sagður hafa gert ADHD-greiningar sem hvergi fengust viðurkenndar.
Ragnar Þór Ingólfsson var í dag endurkjörinn formaður VR. Hann segist vilja mæta kröfum um breytingar innan félagsins.
Foreldrar með fötlun mæta fordómum og fá ekki nægan stuðning. Þetta segir sérfræðingur Þroskahjálpar. Ríkari kröfur séu gerðar til uppeldis hjá þeim en öðru fólki.
Íslensku barnabókmenntaverðlaunin verða ekki veitt í ár þar sem ekkert handritanna sem bárust þykir nógu gott. Starfandi formaður Rithöfundasambandsins segir lítið upp úr skrifunum að hafa.
------
Foreldrar með fötlun mæta miklum fordómum í samfélaginu og fá ekki nægan stuðning. Dæmi eru um að konum með þroskaskerðingu séu gefnir hormónar án þeirra vitundar til að koma í veg fyrir þungun. Í Kveik í gær var rætt við ungan mann sem ólst upp hjá seinfærum foreldrum. Þau mættu miklum fordómum þegar von var á drengnum fyrir um 20 árum, fullyrt var að hann myndi erfa fötlun foreldra sinna og þau voru hvött til að gefa drenginn frá sér. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir sérfræðingur hjá Þroskahjálp og doktorsnemi í þroskaþjálfafræði segir þessi viðhorf enn við lýði. Hún segir að ekki sé til nein sérstök tölfræði um fjölda seinfærra foreldra. Mörg dæmi séu um að seinfærir foreldrar séu hvött til að gefa frá sér börn sín.
Rússar og Kínverjar fordæma þá ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna að sjá Áströlum fyrir kjarnorkuknúnum kafbátum á næstu áratugum. Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti formlega samkomulag um samstarfið í San Diego í Kaliforníu. Viðstaddir voru forsætisráðherrar Ástralíu og Bretlands, þeir Anthony Albanese og Rishi Sunak. Biden sagði að til samstarfsins væri stofnað til að tryggja frelsi, velmegun og öryggi ríkja á Asíu-Kyrrahafssvæðinu með tækifærum fyrir alla.
Á sama tíma og stefnt er að orkuskiptum þá lækkar lítið í stórum olíutunnum landsins. Olíuinnflutningur virðist ekki vera að minnka, þvert á móti. Kallað hefur verið eftir aukinni raforkuframleiðslu og að lagarammi verði gerður skýr um raforkuframleiðslu, og þá sér í lagi vindorkuna sem aukinn áhugi er fyrir. Stjórnmálamenn hafa verið hvattir til aðgerða í raforkumálum, raforkukerfið sé orðið fullnýtt og virkja þurfi meira - allt til að orkuskipti séu ekki orðin tóm. Þetta k
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Strax komin miðvikudagur og þess vegna full ástæða til að setja nýa tónlist á fóninn og halda hátíð með þeim Lúpínu, Quavo, Manchester Orchestra, BC Camplight, Lottó, Loreen, Roisyn Murphy og fleirum.
Lagalistinn
LÚPÍNA - Lúpínu bossa nova.
Kings of Convenience - Misread.
NIA ARCHIVES - Conveniency.
Johnson, Syleena, West, Kanye - All falls down
Quavo - Greatness
Cocteau Twins - Heaven on Las Vegas.
MANCHSTER ORCHESTRA - The Way.
BEACH HOUSE - Myth.
BC Camplight - The Last Rotation Of Earth.
Lottó - I'd die to be his wife.
RÓISÍN MURPHY - Coocool.
EVERYTHING BUT THE GIRL - Caution to the Wind.
HAIM - Falling
DILJÁ - Power.
Loreen - Tattoo.
Kennedy, Dermot, Fred again.., Streets, The - Mike (desert island duvet).
ÓLAFUR ARNALDS feat. ARNÓR DAN - So far
HALLDÓR ELDJÁRN & GDRN - Gleymmérei.
eee gee - More than a Woman.
CHRSTINE AND THE QUEENS - To Be Honest.
Hopkins, Jon, ANNA - Deep In The Glowing Heart (Night Version).
ÖNNU JÓNU SON - Almost over you.
BONNY LIGHT HORSEMAN - The Roving.
boygenius - Not Strong Enough.
NANNA - Crybaby.
THE CRANBERRIES - Linger.
CHVRCHES - Over.
PORTUGAL THE MAN - Dummy.
PARAMORE - Running Out Of Time.
Hard-Fi - Hard to beat
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.
Fatboy Slim - Sunset (Bird Of Prey)
Slowthai - Sooner
Fontaines D.C. - Cello
The Dare - Girls
Skinny Pelembe - Oh Silly George
Sparks - The Girl Is Crying In Her Latte
Black Honey - Ok
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Vinsælustu lögin á Íslandi vikuna 4. - 11. mars 2023.