23:05
Lestarklefinn
Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.

Umræður um menningu og listir.

Rætt er um kvikmyndina Marrige Story, sýninguna Fullt af litlu fólki í Gerðarsafni, og jólaplötuna Sólhvörf með Umbru. Gestir þáttarins eru Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona, Kári Sævarsson auglýsingamaður og Hans Jóhannsson fiðlusmiður.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 19. desember 2020.
Lengd: 48 mín.
e
Endurflutt.
,