Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Árið 1920 settist Þjóðverjinn Julius Schopka að á Íslandi, þá 24 ára. Reynsla hans og bakgrunnur var öðru vísi en þeirra sem fyrir bjuggu í landinu; hann hafði verið kafbátahermaður í þýska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni. Illugi Jökulsson hefur ritað bók um Julius, Úr undirdjúpunum til Íslands, og rekur í henni ævi hans auk þess að fjalla ítarlega um flota Þjóðverja og umsvif og átök í stríðinu. Illugi sagði frá á Morgunvaktinni.
Sú var tíðin að ekki var flogið til og frá landinu á jóladag en það hefur breyst. Níu vélar eru í förum á jóladag í ár, líkt og Kristján Sigurjónsson, fór yfir í ferðaspjalli dagsins. Hann ræddi líka um vinsældir Íslands sem áfangastaðar um jól og áramót og rýndi í flugáætlun nýs árs.
Jólahald var öðru vísi um og upp úr miðri síðustu öld en í dag. Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík, rifjaði upp æskujólin á Selfossi. Þá saumuðu mæðurnar jólafötin á börnin ásamt því að þrífa hátt og lágt, baka í stórum stíl og undirbúa hátíðarmatinn.
Tónlist:
I told Santa Claus to bring me you - Bernie Cummins,
Snæfinnur Snjókarl - Guðmundur Jónsson,
Meiri snjó - Guðrún Á. Símonar,
Jólainnkaupin - Guðmundur Jónsson,
Hátíð í bæ - Guðrún Á. Símonar.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Útvarpsfréttir.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikstjóri sem hefur verið að gera það mjög gott undanfarin ár, ekki bara hér á Íslandi heldur líka erlendis, sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki. Sýningar hans hafa vakið mikla athygli og fengið virkilega góða dóma og var hann til dæmis útnefndur leikhúsleikstjóri ársins í Þýskalandi í fyrra. Meðal sýninga sem hann hefur leikstýrt eru Englar alheimsins, Guð blessi Ísland, Njála, Edda, Ódysseifskviða Hómers og fleiri. Hann var ráðinn listrænn stjórnandi hjá Volksbuhne í Berlín frá og með síðasta hausti. Þetta er auðvitað Þorleifur Örn Arnarsson. Við spjölluðum við hann um lífið, listina og tilveruna og ferðuðumst með honum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Það var pizzu þema í matarspjalli dagsins. Við fengum góða gesti, þau Hauk Má Gestsson, sem var að gefa út bókina Ég elska þig pizza ásamt Brynjari Guðjónssyni, og Bryndísi Björgvinsdóttur sem ritstýrði bókinni og við spjölluðum um pizzur frá öllum hliðum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Íbúar margra í búða í fjölbýlishúsi í Reykjavík urðu að flýja heimili sitt, þegar eldur kviknaði á neðstu hæð blokkarinnar. Allr íbúðirnar fylltust af reyk. Enginn meiddist.
Saksóknari fór í morgun fram á sex ára fangelsi yfir tveimur rúmenskum bræðrum fyrir stórfellt kókaínsmygl.
Dómsmálaráðherra hefur í fyrsta sinn virkjað rannsóknarnefnd almannavarna vegna veðursins í síðustu viku.
Þjóðvegur eitt í Ljósavatnsskarði er enn lokaður en stórt snjóflóð féll þar í gærkvöld. Ekki er búist við að verði búið að ryðja í gegn fyrr en síðdegis. Enn er töluverð snjóflóðahætta
Eitt af möstrum Fljótsdalslínu fjögur, til álversins á Reyðarfirði, er meira skemmt en talið var. Viðgerð lýkur í kvöld ef veður leyfir. Sérstök ísingarvakt verður á Fljótsdalslínu þrjú á meðan, án hennar yrði kerskáli álversins rafmagnslaus.
100 dauð hross hafa fundist eftir óveðrið sem gekk yfir landið. Enn er leitað fleiri hrossa.
Gulli fyrir milljónir var stolið af gullsmíðaverksmiðju í miðbænum í morgun.
Búist er við því að neðri málstofa breska þingsins samþykki samning ríkisstjórnar Boris Johnsons um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í dag. Þó svo að Íhaldsflokkurinn hafi vænan meirihluta hafa sumir áhyggjur af því að breska konungsveldið liðist í sundur.
Æðstiklerkur síta í Írak krefst þess að boðað verði til þingkosninga. Það sé eina leiðin til að leysa úr pólitísku þrátefli í landinu.
Dánarfregnir
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Ólöf Júlíusdóttir doktor í félagsfræði. Tími, ást og fyrirtækjamenning - af hverju eru stjórna miklu færri konur íslenskum fyrirtækjum en karlar.
Jakob Rolfsson, sérfræðingur hjá Ferðamálastofu: Vinsælustu ferðamannastaðir landsins samkvæmt Mælaborði ferðaþjónustunnar.
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan: Blómur.
Vera Illugadóttir: Morðóður otur kálar koi fiskum í Kanada.
Útvarpsfréttir.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Í nítjánda þætti Heimskviðna er fjallað um eftirmála bresku þingkosningnanna. Breski Íhaldsflokkurinn, leiddur af Boris Johnsson forsætisráðherra, vann sögulegan sigur í þingkosningunum í síðustu viku. Helsti keppinauturinn, Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins, beið afhroð. En hvað þýða þessi úrslit fyrir Breta? Sumir hafa áhyggjur af því að sameinaða konungsríkið Bretland liðist í sundur og jafnvel að það komi til átaka á Norður-Írlandi að nýju. Ólöf Ragnarsdóttir segir okkur frá.
Þá verður dánaraðstoð í Belgíu og víðar til umfjöllunar. Aðeins fertug að aldri ákvað afreksíþróttakonan Marieke Vervoort nefnilega að yfirgefa þessa jarðvist og verða sér út um aðstoð við að binda enda á líf sitt. Það gat hún, vegna þess að hún er Belgi. Guðmundur Björn Þorbjörnsson fjallar um íþróttakonuna Vervoort og dánaraðstoð.
Að síðustu eru samskitpi Rússa og Norðmanna til umfjöllunar. Rússar eru víða að færa sig upp á skaftið í vígbúnaði. Einn staðurinn er Kólaskagi, sem er skammt frá Norður-Noregi. Norðmenn, sem hingað til hafa lifað í góðri sátt við þessa granna sína, eru órólegir yfir þessari þróun. En uppbygging stafar af þáttum sem Norðmenn ráða illa við. Við skoðum ástæðurnar fyrir uppbyggingunni, stöðu Norðmanna hennar vegna og hvert framhaldið gæti orðið. Hallgrímur Indriðason segir frá.
Útvarpsfréttir.
Blanda er þemað í þessum þætti. Það má blanda ýmsu saman og blöndur er víða að finna í lífi hvers manns. Við fáum áfenga blöndu af humlum og geri á Ísafirði, blöndum krem og smyrsl í Hafnarfirði og svo er það sjálf Blanda sem rennur út í hafið. Allt þetta skoðum við í þessum síðasta þætti vertíðarinnar. Inslög unnu Ágúst Ólafsson, Dagur Gunnarsson og Halla Ólafsdóttir.
Umsjón: Dagur Gunnarsson
Í þessum þætti hverfum við rúm 70 ár aftur í tímann. Fjallað verður um Akureyrarveikina sem geysaði veturinn 1948-1949 og lagði um 7% bæjarbúa á Akureyri í rúmið. Samkomubann var meðal annars sett á og skólum lokað til þess að hefta útbreiðslu veikinnar. Þátturinn var áður á dagskrá þann 20. desember 2019. Í ljósi aðstæðna var ákveðið að endurflytja þáttinn.
Efni í þáttinn vann Þórgunnur Oddsdóttir.
Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Í þáttaröðinni er rætt við fræðafólk og unnendur um fróðlegar hugmyndir úr menningarsögu mannsins yfir skyndibita. Í hverjum þætti er tekið fyrir ákveðið listaverk, merk hugsmíð, skapandi einstaklingur, stefna, straumur. Eitthvað sem hefur hreyft við manninum í gegnum tíðina og sett mark sitt á listasöguna.
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Mal d'Archive, Sótthiti skjalasafnsins (1995) eftir franska heimspekinginn Jacques Derrida er til umfjöllunar í þætti dagsins. Í bókinni skoðar Derrida eðli og virkni skjalasafnsins, aðallega út frá freudískum fræðum. Hann segir stjórnun skjalasafnsins ómissandi þátt í stjórnmálalegu valdi og einnig minninga. Eðli skjalasöfnunar í hverju tilviki hefur afgerandi áhrif á líf skjalsins. Við rýnum í verkið sem og afbyggingaraðferð Derrida í þætti dagsins.
Viðmælandi er Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur og heimspekingur.
Skyndibitinn er franskt crêpes.
Útvarpsfréttir.
Umræður um menningu og listir.
Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.
Umræður um menningu og listir.
Rætt er um kvikmyndina Marrige Story, sýninguna Fullt af litlu fólki í Gerðarsafni, og jólaplötuna Sólhvörf með Umbru. Gestir þáttarins eru Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona, Kári Sævarsson auglýsingamaður og Hans Jóhannsson fiðlusmiður.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Treysta þarf varnir bankanna gegn peningaþvætti, segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Brotalamir í vörnunum séu þó ekki mjög alvarlegar. Tryggvi Aðalsteinsson ræðir við hana.
Ekkert bendir til þess að kveikt hafi verið í húsi sem brann til kaldra kola í Grímsnesi í gærkvöldi af ásetningi segir Elís Kjartansson lögreglufulltrúi á Suðurlandi Umráðamaður hússins var handtekinn á staðnum í gær en sleppt í dag. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Elís.
Vetrarælupest og öndunarfærasýkingar hrella margan þessa dagana; miklu fleiri leita til heilsugæslunnar um þetta leyti en á sumrin segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Kristín Sigurðardóttir ræddi við Óskar. Ásrún Brynja Ingvarsdóttir tók saman.
Tæplega 100 fjölskyldur á Norðurlandi hafa þegið matar- og fjárhagsaðstoð fyrir jólin frá facebookhópnum Matargjöfum Akureyrar og nágrennis. Óðinn Svan Óðinsson ræddi við Sigrúnu Ósk Jakobsdóttur og Sigrúnu Steinarsdóttur sem halda úti hópnum.
Boeing flugvélasmiðjurnar bandarísku tilkynntu í dag að Dennis Muilenburg forstjóri hefði látið af störfum. David Calhoun, stjórnarformaður fyrirtækisins, verður eftirmaður hans á forstjórastóli.
Á Þorláksmessu taka ýmsir frá stund til að fara í Friðargöngu.Eygló Jónsdóttir er einn skipuleggjenda göngunnar í Reykjavík sem samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að og hún hefur mætt þar áratugum saman og ætlar að ganga aftur að ári.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Stjórn útsendingar: Björg Guðlaugsdóttir
Brot úr Morgunvaktinni.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Tónlistarfólkið Jonathan McReynolds og Tori Kelly eru í hópi þeirra sem taka þátt í að færa gospel tónlisina inn á nýjar brautir. Þau njóta mikilla vinsælda, einkum vestan hafs, og jafnvel talað um að framtíð gospeltónlistar velti á því hvernig þau og annað tónlistarfólk í yngri kantinum nálgast þessa tónlistartegund næstu árin.
Lofthelgin býður hlustendum að fljóta frjálslega í tíma og rúmi á lignu hafi hughrifatónlistar. Frá endurómi fortíðar til nýjustu strauma 21. aldarinnar leitum við heimshornanna á milli að réttri stemningu og andrúmslofti til að leiða hlustandann á ný mið andans. Út fyrir endimörk algleymis.
Umsjón er í höndum Friðriks Margrétar-Guðmundsson.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikstjóri sem hefur verið að gera það mjög gott undanfarin ár, ekki bara hér á Íslandi heldur líka erlendis, sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki. Sýningar hans hafa vakið mikla athygli og fengið virkilega góða dóma og var hann til dæmis útnefndur leikhúsleikstjóri ársins í Þýskalandi í fyrra. Meðal sýninga sem hann hefur leikstýrt eru Englar alheimsins, Guð blessi Ísland, Njála, Edda, Ódysseifskviða Hómers og fleiri. Hann var ráðinn listrænn stjórnandi hjá Volksbuhne í Berlín frá og með síðasta hausti. Þetta er auðvitað Þorleifur Örn Arnarsson. Við spjölluðum við hann um lífið, listina og tilveruna og ferðuðumst með honum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Það var pizzu þema í matarspjalli dagsins. Við fengum góða gesti, þau Hauk Má Gestsson, sem var að gefa út bókina Ég elska þig pizza ásamt Brynjari Guðjónssyni, og Bryndísi Björgvinsdóttur sem ritstýrði bókinni og við spjölluðum um pizzur frá öllum hliðum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Ólöf Júlíusdóttir doktor í félagsfræði. Tími, ást og fyrirtækjamenning - af hverju eru stjórna miklu færri konur íslenskum fyrirtækjum en karlar.
Jakob Rolfsson, sérfræðingur hjá Ferðamálastofu: Vinsælustu ferðamannastaðir landsins samkvæmt Mælaborði ferðaþjónustunnar.
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan: Blómur.
Vera Illugadóttir: Morðóður otur kálar koi fiskum í Kanada.
Umræður um menningu og listir.
Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.
Umræður um menningu og listir.
Rætt er um kvikmyndina Marrige Story, sýninguna Fullt af litlu fólki í Gerðarsafni, og jólaplötuna Sólhvörf með Umbru. Gestir þáttarins eru Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona, Kári Sævarsson auglýsingamaður og Hans Jóhannsson fiðlusmiður.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Næturútvarp Rásar 1.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ásta Katrín Helgadóttir íþróttakennari hlaut á dögunum hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og hreyfiþjálfun barna. Hulda gerði sér ferð á Ásbrú í Reykjanesbæ og hitti Ástu Katrínu í vinnunni ásamt Þóru Sigrúnu Hjaltadóttur leikskólastjóra.
Fjöldi forystukvenna í íslensku atvinnulífi vill láta setja kynjakvótalög á framkvæmdastjórnir fyrirtækja á Íslandi. Þær telja að ekki hafi orðið smitáhrif við lög um kynjakvóta á stjórnir sem sett voru fyrir tæpum áratug. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar sem Ásta Dís Óladóttir, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, gerði ásamt Gylfa Dalmann Aðalsteinssyni og Þóru H. Christiansen og birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Ásta Dís ræddi málið við okkur.
Á skilti fyrir framan innganginn er talið niður til jóla, inni ómar jólatónlist, það er jólailmur í lofti, jólavarningur fyllir hillurnar og í einu horninu situr Grýla í helli sínum og fylgist vandlega með öllu sem þarna gerist. Þetta er Jólagarðurinn á Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir skrapp í heimsókn og spjallaði um starfsemina við fótafúinn heimamann, sem nýlega kom til byggða.
Við ræddum fréttir vikunnar og gestir okkar að þessu sinni voru þau Birta Björnsdóttir fréttamaður og Halldór Baldursson teiknari.
Við lokuðum svo vikunni með léttu spjalli um helstu tíðindi úr höfuðstöðvum hégómans, Hollywoodhreppi og nágrenni, með Frey Gígju Gunnarssyni.
Tónlist:
Baggalútur - Afsakið þetta smáræði.
Coldplay - Have yourself a merry little christmas.
John Mayer - Carry me away.
Haim - Hallelujah.
Ellý Vilhjálms - Jólin alls staðar.
Willie Nelson - Pretty paper.
Bruce Springsteen - Santa Claus is coming to town.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 20. desember 2019
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Glámur og Skrámur - Jólasyrpa
Ísold & Már Gunnarsson - Jólaósk
Beatles - Christmas time
Heimilistónar - Ég verð að fá mér jólasvein
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Snæfinnur snjónkarl
Bakkalútur - Jólajólasveinn
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius - Annað haust
Svala og Friðrik Ómar - Annríki í desember
Bogomil og Stórsveit - Jólasveinninn kemur í kvöld
Stefán Hilmars & Jón Jónsson - Jólin (þau koma á hverju ári)
KK & Ellen - Jólin eru að koma
10:00
Vilhelm Anton Jónsson - Jólasveinn, taktu í húfuna á þér
Sprengjuhöllin - Tímarnir okkar
Borgardætur - Jólaljósin
Spilagaldrar - Ég elska sjálfan mig
Ellý Vilhjálms - Gefðu mér gott í skóinn
Stórsveit Samúels - Skatan (Live í std. 12 - 13.12.2019) Ft. Kraftgalli
Stjórnin - Láttu þér líða vel
James Brown - Santa claus go straight to the ghetto
Þröstur upp á Heiðar - Hátíðarsósan
Axel Ó - Tíminn stendur aldrei kyrr
Richard Hawley - Midnight train
Green Day - Xmas time of the year
11:00
Egill Ólafsson - Hátíð í bæ
Geir Ólafs - Stekkjastaur á barnum
Krassasig - Hlýtt í hjartanu
Raggi Bjarna og Eyþór Ingi - Er líða fer að jólum
Plumb - Christmas vacation
Steveie Wonder - What christmas means to me
Sigurður Guðumds og Memfismafían - Það snjóar
Blink 182 - Not another christmas song
Robbie Williams - Time for change
Í Svörtum fötum - Jólin eru að koma
Jackson 5 - Someday at christmas
Coldplay - Champion of the world
12:00
Svavar Knútur og kristjana Stefáns - Jólakveðja
New Order - True faith
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Íbúar margra í búða í fjölbýlishúsi í Reykjavík urðu að flýja heimili sitt, þegar eldur kviknaði á neðstu hæð blokkarinnar. Allr íbúðirnar fylltust af reyk. Enginn meiddist.
Saksóknari fór í morgun fram á sex ára fangelsi yfir tveimur rúmenskum bræðrum fyrir stórfellt kókaínsmygl.
Dómsmálaráðherra hefur í fyrsta sinn virkjað rannsóknarnefnd almannavarna vegna veðursins í síðustu viku.
Þjóðvegur eitt í Ljósavatnsskarði er enn lokaður en stórt snjóflóð féll þar í gærkvöld. Ekki er búist við að verði búið að ryðja í gegn fyrr en síðdegis. Enn er töluverð snjóflóðahætta
Eitt af möstrum Fljótsdalslínu fjögur, til álversins á Reyðarfirði, er meira skemmt en talið var. Viðgerð lýkur í kvöld ef veður leyfir. Sérstök ísingarvakt verður á Fljótsdalslínu þrjú á meðan, án hennar yrði kerskáli álversins rafmagnslaus.
100 dauð hross hafa fundist eftir óveðrið sem gekk yfir landið. Enn er leitað fleiri hrossa.
Gulli fyrir milljónir var stolið af gullsmíðaverksmiðju í miðbænum í morgun.
Búist er við því að neðri málstofa breska þingsins samþykki samning ríkisstjórnar Boris Johnsons um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í dag. Þó svo að Íhaldsflokkurinn hafi vænan meirihluta hafa sumir áhyggjur af því að breska konungsveldið liðist í sundur.
Æðstiklerkur síta í Írak krefst þess að boðað verði til þingkosninga. Það sé eina leiðin til að leysa úr pólitísku þrátefli í landinu.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Umsjón: Matthías Már Magnússon & Lovísa Rut Kristjánsdóttir
Jólabragur yfir Popplandi í bland við alls kyns tónlist. Söngkonan Ásta mætti í hljóðver og tók lagið, svo kíkti Ágústa Eva líka og sagði frá nýju lagi. Plata vikunnar gerð upp, Hótel Borg með hljómsveitinni Melchior og almennt stuð.
Samúel Samúelsson - Last Christmas
Kristjana Stefánsdóttir - Hversu Fagurt Væri Það
Khruangbin - Texas Sun
Sycamore Tree - Fire
Jólastundin Okkar - Jólasöngurinn
Friðrik Ómar - Ég Verð Heima Um Jólin
Helga Möller - Jólin Mín og Þín
Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Annað Haust
Hipsumhaps - Veikur á Jólunum
Bubbi Morthens - Regnbogans Stræti
Melchior - Alla Leið Til Stjarnanna
Prins Jóló - Jólakveðja
Sverrir Bergmann - Þig Ég Elska
Bing Crosby - White Christmas
Billie Eilish - Everything I Wanted
She & Him - Baby, It?s Cold Outside
Of Monsters And Men - Wild Roses
Coldplay - Champion of The World
The Big Moon - Your Light
The Pogues - Farytale of New York
Borgardætur - Jólaljósin
Coldplay - Champion Of The Word
Boney M - Mary?s Boy Child
Baggalútur - Afsakið Þetta Smáræði
Ásta - Sykurbað
Ásta - Lifandi Flutningur
Björgvin Halldórsson - Hjá Mér Um Jólin
Ágústa Eva - Fylg Mér Heim
Ragnar Bjarnason - Er Líða Fer Að Jólum
Valdimar - Ég Þarf Enga Gjöf í Ár
Tamino - Crocodile
Una Stef & SP74- Silver Bells
Carpenters - Merry Christmas Darling
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Treysta þarf varnir bankanna gegn peningaþvætti, segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Brotalamir í vörnunum séu þó ekki mjög alvarlegar. Tryggvi Aðalsteinsson ræðir við hana.
Ekkert bendir til þess að kveikt hafi verið í húsi sem brann til kaldra kola í Grímsnesi í gærkvöldi af ásetningi segir Elís Kjartansson lögreglufulltrúi á Suðurlandi Umráðamaður hússins var handtekinn á staðnum í gær en sleppt í dag. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Elís.
Vetrarælupest og öndunarfærasýkingar hrella margan þessa dagana; miklu fleiri leita til heilsugæslunnar um þetta leyti en á sumrin segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Kristín Sigurðardóttir ræddi við Óskar. Ásrún Brynja Ingvarsdóttir tók saman.
Tæplega 100 fjölskyldur á Norðurlandi hafa þegið matar- og fjárhagsaðstoð fyrir jólin frá facebookhópnum Matargjöfum Akureyrar og nágrennis. Óðinn Svan Óðinsson ræddi við Sigrúnu Ósk Jakobsdóttur og Sigrúnu Steinarsdóttur sem halda úti hópnum.
Boeing flugvélasmiðjurnar bandarísku tilkynntu í dag að Dennis Muilenburg forstjóri hefði látið af störfum. David Calhoun, stjórnarformaður fyrirtækisins, verður eftirmaður hans á forstjórastóli.
Á Þorláksmessu taka ýmsir frá stund til að fara í Friðargöngu.Eygló Jónsdóttir er einn skipuleggjenda göngunnar í Reykjavík sem samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að og hún hefur mætt þar áratugum saman og ætlar að ganga aftur að ári.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Stjórn útsendingar: Björg Guðlaugsdóttir
Fréttastofa RÚV.
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Gestur þáttarins að þessu sinni er séra Davíð Þór Jónsson sem margir þekkja betur sem Radíusbróður en prest. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
Plata þáttarins er sjötta hljóðversplata hljómsveitarinnar Kiss, Love Gun, sem kom út 30. Júní 1977. Þessi plata hefur alltaf minnt umsjónarmann á jólin einhverra hluta vegna og þess vegna, ohg vegna þess að trommarinn Peter Criss á afmæli í dag, 73 ára gamall í dag, var Love Gun valin sem plata þáttarins.
Love Gun er fyrsta plata Kiss þar sem gítarleikarinn Ace Frehley syngur lag, en hann sem og syngur á plötunni lagið Shock Me. Hin lögin eru flest eftir gítarleikarann Paul Stanley, eða bassaleikarann Gene Simmons, en eitt lag er líka eftir Peter Criss trommara, og Love Gun er fyrsta plata Kiss þar sem allir liðsmenn eiga lög og syngja sín eigin lög.
Love Gun er jafnframt síðasta plata Kiss þar sem Peter Criss spilaði í öllum lögum, en á næstu plötu, Dynasty, sem kom út 1979 trommar Criss bara í einu lagi, en Anton nokkur Fig trommar öll hin.
Áður en platan kom út gerði Gallup könnun í Bandaríkjunum á því hvaða hljómsveit væri vinsælasta hljómsveit Bandaríkjanna, og þar lenti Kiss í fyrsta sæti á undan böndum eins og Aerosmith, Led Zeppelin og Eagles svo dæmi séu tekin.
26. - 28. ágúst ?77 þegar Kiss var að fylgja plötunni eftir hljóðritaði sveitin þrenna tónleika í LA Forum og þær upptökur voru gefnar út á tónleikaplötunni Alive II fyrir jólin ?77. Umslag plötunmar teiknaði Ken Kelly sem teiknaði líka umslag plötunnar Destroyer árið 1976.
Þetta var svo spilað í kvöld:
Austurvígstöðvarnar - Útvarp Satan
The Kinks - Father christmas
R.E.M - Mine smell like honey
Kiss - I stole your love (plata þáttarins)
Smashing Pumpkins - Christmastime
VINUR ÞÁTTARINS
James Gang - Walk away
Skálmöld - Niðavellir
Dúkkulísur og Stebbi Jak - Hátíð fer að höndum ein
SÍMATÍMI
Ellertson - Þorláksmessa
Nightwish - Walking in the air (the snowman) (óskalag)
Bob Dylan - Must be Santa (óskalag)
Iron Maiden - Seventh son of a seventh son
Kiss - Shock me (plata þáttarins)
Laddi - Rokkað út jólin (óskalag)
Chcuk Berry - Run Rudolph run
Ian Gillan & Jon Lord - If this ain?t the blues (óskalag)
Bruce Springsteen - Santa claus is coming to town
DAVÍÐ ÞÓR JÓNSSON - GESTUR FUZZ
Austurvígstöðvarnar - Arnþrúður er full
DAVÍÐ ÞÓR II
Stranglers - London lady
DAVÍÐ ÞÓR II
Stranglers - Hangin around
The Ramones - Merry christmas (i don?t wanna fight)
Twisted Sister - I saw mommy kissing santa claus (óskalag)
Deep Purple - Speed king (óskalag)