Silfrið

Hitnar í kolunum í baráttunni um Bessastaði

Forsetakosningar eru eftir örfáa daga og baráttan farin harðna, frambjóðendur farnir ganga lengra í yfirlýsingum og athugasemdir stuðningsfólks þeirra orðnar hatrammari. Við spáum í spilin á lokametrum kosningabaráttunnar með Halldóri Baldurssyni, skopmyndateiknara, Elísabetu Jökulsdóttur, skáldi og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, Þórarni Hjartarsyni, umsjónarmanni hlaðvarpsins Ein pæling, og Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, stofnanda Kara Connect og fyrrverandi borgarfulltrúa.

Frumsýnt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,