Silfrið

Útlendingamál, leikskólinn, stytting náms til stúdentsprófs

Gestur Bergsteins Sigurðssonar eru Árni Helgason lögmaður, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi. Rætt var um málefni dagsins, einkum útlendingamál en líka rætt um breytingar á leikskólakerfinu í Kópavogi og mögulegan ávinning fyrir önnur sveitarfélög og styttingu framhaldsskólanáms.

Frumsýnt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,