Silfrið

Svandís snýr aftur í stjórnmálin og staða ríkisstjórnarinnar

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Svandís Svavarsdóttir er nýr innviðaráðherra. Hún ræðir stöðu sína, ríkisstjórnarsamstarfið, framtíð VG og verkefnin framundan. Þá koma þau Erla Björg Gunnarsdóttir, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, Jón Kaldal blaðamaður, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata og Hermann Guðmundsson forstjóri til ræða helstu málin í samfélaginu þessa dagana.

Frumsýnt

15. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,