ok

Silfrið

Stjórnarsamstarf og umræða um útlendingamál

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra um ágreining um hvalveiðar, stjórnarsamstarfið og umræðu um hælisleitendur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG, Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata í vettvangi vikunnar.

Frumsýnt

22. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
SilfriðSilfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,