Silfrið

Útlendingamálin, Reykjanesskaginn og Navalny

Valgeir Örn Ragnarsson ræðir við Hildi Sverrisdóttur alþingismann, Heiðu Björg Hilmisdóttur formann Sambands íslenskra sveitarfélaga, Ásrúnu Kristinsdóttur bæjarfulltrúa í Grindavík og Vilhjálm Birgisson formann Starfsgreinasambandsins um helstu mál á döfinni. Þá ræðir Valur Gunnarsson sagnfræðingur um innrás Rússa í Úkraínu og hvaða áhrif andlát Alexei Navalny hefur.

Frumsýnt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,