Silfrið

Staða Grindvíkinga

Augu þjóðarinnar hafa beinst nær alfarið Grindavík og hamförunum þar síðustu daga. Um miðja síðustu vikur varð hörmulegt slys þegar maður féll ofan í sprungu og í gærmorgun byrjaði gjósa, í annað sinn á

tæpum mánuði. Þrjú hús hafa orðið eldi bráð og hitaveitan er rofin. Bærinn hefur verið rýmdur og við blasir allt önnur mynd en fyrir mánuði, þegar fólk var gera sér vonir um vera mögulega komið heim fyrir jól.

Gestur Silfursins voru Grindvíkingarnir Vilhjálmur Árnason alþingismaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar, Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, og Inga Guðlaug Helgadóttir yfirsálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Bergsteinn Sigurðsson hefur umsjón með þættinum.

Frumsýnt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,