Silfrið

Halla Gunnarsdóttir, Jóhannes Þór, Margrét Tryggvadóttir, Sigurður Kári

Ríkisstjórnin boðar hagræðingar eftir hafa tekið upp reikninginn fyrir nýsamþykkta kjarasamninga, en virðist á sama tíma vera með veskið á lofti og boða aukin fjárútlát í ýmsum málaflokkum. Þórdís Kolbrún hótar selja Landsbankann ef bankinn kaupir TM en Katrín Jakobsdóttir segir það gerist ekki á hennar vakt. Halla Gunnarsdóttir, Jóhannes Þór Skúlason, Margrét Tryggvadóttir og Sigurður Kári Kristjánsson fóru yfir þessi mál og fleiri.

Frumsýnt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,