Bækur og staðir 2016

Sigurhæðir

Egill Helgason heimsækir ólíka staði á landinu og fjallar um ritverk og höfunda sem þeim tengjast. þessu sinni fer Egill Myrká í Hörgárdal. “Máninn líður, dauðinn ríður; sérðu ekki hvítan blett í hnakka mínum Garún, Garún?“ Flestir Íslendingar þekkja vel draugasöguna um djáknann á Myrká, sem fyrst kom út á prenti í Þjóðsögum Jóns Árnasonar árið 1862. Egill vísar okkur á stein utan kirkjugarðs, þar sem sagt er undir hvíli sjálfur djákninn. Sagan þjóðkunna um Djáknann á Myrká hefur verið færð í ótal búninga, í máli, myndum og músík, og enn er óvíst hvort hann hafi sagt sitt síðasta.

Frumsýnt

22. júní 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2016

Bækur og staðir 2016

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,