14:15
Íþróttaafrek sögunnar
Greg LeMond og Nadia Comaneci
Íþróttaafrek sögunnar

Heimildarþáttaröð þar sem nokkrir helstu viðburðir íþróttasögunnar eru rifjaðir upp. Rætt er við íþróttafrömuði um víða veröld sem velta sögulegum viðburðunum fyrir sér.

Í þættinum er fjallað um sigur Greg LeMond í Tour de France árið 1989 og fordæmalausan árangur Nadiu Comaneci í fimleikum árið 1976.

Var aðgengilegt til 23. júlí 2021.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,