10:00
Gettu betur - Bransastríð
Gettu betur - Bransastríð

Nýir skemmtiþættir í anda Gettu betur þar sem kraftmikil lið áhugafólks og atvinnumanna á völdum sérsviðum takast á í léttum og spennandi spurningaleik. Dómari er Örn Úlfar Sævarsson. Spurningahöfundar: Örn Úlfar Sævarsson og Margrét Erla Maack. Stjórn upptöku: Ragnar Eyþórsson. Framleiðsla: RÚV.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst..
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,