09:45
Húllumhæ
Handritin til ykkar, Barnamenningarhátíð, Kyrrðarrými og HM30
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.

Í Húllumhæ í dag: Kynnum okkur þáttinn Handritin til ykkar - fræðsluþátt um frægustu handrit Íslands, Barnamenningarhátíð og sjónvarpsþátt sem gerður var um hátíðina og kíkjum í Kyrrðarrými fyrir börn í Kópavogi. Heimsmarkmið dagsins er númer 11: Sjálfbærar borgir og samfélög.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Steiney Skúladóttir

Ævar Þór Benediktsson

Kári Stefánsson

Sverrir Þór Sverrisson

Saga Garðarsdóttir

Eliza Reid

Aron Einar Gunnarsson

Sigríður Sunna Reynisdóttir

Mikael Kaaber

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Laddi

Bríet Ísis Elfar

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Var aðgengilegt til 24. apríl 2022.
Lengd: 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,